Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 10:03 Alexander Isak ræðir við Anthony Gordon sem hefur einnig verið orðaður við Liverpool. Getty/Stu Forster Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. Samkvæmt nýjustu fréttum vill Liverpool borga helming kaupverðsins strax en hinn helminginn á næsta ári. Newcastle fengi þannig sextíu milljónir punda í sumar og sextíu milljónir punda á næsta ári. Newcastle væri öruggt með að fá 120 milljónir punda fyrir Isak en upphæðin gæti síðan endað í 140 milljónum punda með bónusgreiðslum. Isak hefur þegar samþykkt kaup og kjör og er sjálfur að æfa hjá sínu gamla félagi á Spáni. Miðað við hörð viðbrögð stuðningsmanna Newcastle sem sumir kalla Isak rottu, mikinn áhuga Liverpool og fréttir úr herbúðum Isak að hann vilji komast í burtu, þá bendir allt til þess að félögin muni ná saman á endanum. Það lak meira segja út frá Newcastle að allir hjá félaginu vissu að Isak væri að spila sitt síðasta tímabil með félaginu síðasta vetur. Hann hafði sagt öllum frá þeirri ákvörðun sinni. Hvort Newcastle verði við ósk Liverpool um skipta greiðslunum til helminga verður að koma í ljós. Isak verður að minnsta kosti dýrasti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verði af kaupunum. View this post on Instagram A post shared by DaveOCKOP (@daveockop) Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fréttum vill Liverpool borga helming kaupverðsins strax en hinn helminginn á næsta ári. Newcastle fengi þannig sextíu milljónir punda í sumar og sextíu milljónir punda á næsta ári. Newcastle væri öruggt með að fá 120 milljónir punda fyrir Isak en upphæðin gæti síðan endað í 140 milljónum punda með bónusgreiðslum. Isak hefur þegar samþykkt kaup og kjör og er sjálfur að æfa hjá sínu gamla félagi á Spáni. Miðað við hörð viðbrögð stuðningsmanna Newcastle sem sumir kalla Isak rottu, mikinn áhuga Liverpool og fréttir úr herbúðum Isak að hann vilji komast í burtu, þá bendir allt til þess að félögin muni ná saman á endanum. Það lak meira segja út frá Newcastle að allir hjá félaginu vissu að Isak væri að spila sitt síðasta tímabil með félaginu síðasta vetur. Hann hafði sagt öllum frá þeirri ákvörðun sinni. Hvort Newcastle verði við ósk Liverpool um skipta greiðslunum til helminga verður að koma í ljós. Isak verður að minnsta kosti dýrasti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verði af kaupunum. View this post on Instagram A post shared by DaveOCKOP (@daveockop)
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira