Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 07:01 Florian Wirtz í einum fyrsta leik sínum fyrir Liverpool og þeim fyrsta sem hann skoraði í. Þetta var líka síðasta leikur Liverpool í NIke búningum í bili. Getty/Hiroki Watanabe Englandsmeistarar Liverpool eru í dag að kynna nýtt samstarf við Adidas sem hefst formlega 1. ágúst. Félagið sýnir nýja Adidas búninginn sinn en staðfestir líka í hvaða treyjunúmerum nýju leikmenn liðsins munu koma til með að spila. Það vantar nefnilega ekki nýja leikmenn sem hafa bæst við leikmannahópinn í sumar og í æfingarleikjunum hingað til hafa þeir bara spilað í tímabundnum númerum. Nú vitum við meira eins og sjá má líka hér fyrir neðan. Florian Wirtz tekur þannig við sjöunni af Luis Diaz sem var seldur til Bayern München. Milos Kerkez tekur sexuna og Jeremie Frimpong verður í treyju númer þrjátíu. Franski framherjinn Hugo Ekitike verður í treyju númer 22. Markvörðurinn Giorgi Mamardashvili fær síðan treyju númer 25. Sjöan er eina treyjan sem var upptekin á síðustu leiktíð því enginn lék í 6, 30, 22 eða 25. Norður-írski bakvörðurinn Conor Bradley hefur auk þess ákveðið að færa sig úr 84 í treyju númer tólf sem var einnig laus í fyrravetur. Waking up to some squad numbers… 🤩 pic.twitter.com/Hbl1KSh2vh— Liverpool FC (@LFC) August 1, 2025 Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Félagið sýnir nýja Adidas búninginn sinn en staðfestir líka í hvaða treyjunúmerum nýju leikmenn liðsins munu koma til með að spila. Það vantar nefnilega ekki nýja leikmenn sem hafa bæst við leikmannahópinn í sumar og í æfingarleikjunum hingað til hafa þeir bara spilað í tímabundnum númerum. Nú vitum við meira eins og sjá má líka hér fyrir neðan. Florian Wirtz tekur þannig við sjöunni af Luis Diaz sem var seldur til Bayern München. Milos Kerkez tekur sexuna og Jeremie Frimpong verður í treyju númer þrjátíu. Franski framherjinn Hugo Ekitike verður í treyju númer 22. Markvörðurinn Giorgi Mamardashvili fær síðan treyju númer 25. Sjöan er eina treyjan sem var upptekin á síðustu leiktíð því enginn lék í 6, 30, 22 eða 25. Norður-írski bakvörðurinn Conor Bradley hefur auk þess ákveðið að færa sig úr 84 í treyju númer tólf sem var einnig laus í fyrravetur. Waking up to some squad numbers… 🤩 pic.twitter.com/Hbl1KSh2vh— Liverpool FC (@LFC) August 1, 2025
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira