Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 06:32 Leikmenn Bahia í Súperman búningunum sínum. @ecbahia Leikmenn brasilíska liðsins Bahia eru greinilega mikli dýravinir eins og þeir sýndu í verki fyrir mikilvægan leik á dögunum. Leikmenn Bahia vildu þar vekja athygli á mikilvægi þess að taka að sér heimilislausa hunda. Þeir hjálpuðu dýrathvarfi í borginni að ná athygli landsmanna með uppátæki sínu. Leikmenn liðsins gengu inn á völlinn í Súperman búningum og hver og einn með hund í hendi. Þetta var fyrir leik í sextán liða úrslit í brasilíska bikarnum. Esporte Clube Bahia, eins og liðið heitir, gerði vel í leiknum því liðið vann þar 3-2 sigur á Retró eftir að hafa komist í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. Herferðin er tileinkuð hundinum Krypto frá myndinni um Súperman og þess vegna voru allir leikmenn Bahia í Súperman búningum. Alls eru fjögur hundruð hundar og kettir í dýraathvarfinu sem er haldið gangandi í gegnum styrki góðvina þess. Peningurinn sem safnast fer í mat, húsnæði og læknisþjónustu en svo er líka verið að fá fólk til að taka að sér hunda. Allir hundarnir ellefu sem komu inn á völlinn með leikmönnunum voru þannig í boði fyrir ættleiðingu. Hér fyrir neðan má sjá ellefu Súpermenn Bahia ganga inn á völlinn. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Brasilía Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ Sjá meira
Leikmenn Bahia vildu þar vekja athygli á mikilvægi þess að taka að sér heimilislausa hunda. Þeir hjálpuðu dýrathvarfi í borginni að ná athygli landsmanna með uppátæki sínu. Leikmenn liðsins gengu inn á völlinn í Súperman búningum og hver og einn með hund í hendi. Þetta var fyrir leik í sextán liða úrslit í brasilíska bikarnum. Esporte Clube Bahia, eins og liðið heitir, gerði vel í leiknum því liðið vann þar 3-2 sigur á Retró eftir að hafa komist í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. Herferðin er tileinkuð hundinum Krypto frá myndinni um Súperman og þess vegna voru allir leikmenn Bahia í Súperman búningum. Alls eru fjögur hundruð hundar og kettir í dýraathvarfinu sem er haldið gangandi í gegnum styrki góðvina þess. Peningurinn sem safnast fer í mat, húsnæði og læknisþjónustu en svo er líka verið að fá fólk til að taka að sér hunda. Allir hundarnir ellefu sem komu inn á völlinn með leikmönnunum voru þannig í boði fyrir ættleiðingu. Hér fyrir neðan má sjá ellefu Súpermenn Bahia ganga inn á völlinn. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Brasilía Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ Sjá meira