Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2025 18:13 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Stjórnarmaður í Landssambandi eldri borgara óttast að tilfelli, þar sem fólk beitir aldraða ættingja sína ofbeldi, séu yfir þúsund á ári. Eldra fólk í slíkum aðstæðum geti hvergi leitað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira