Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 13:00 Franski sundmaðurinn Leon Marchand er magnaður afreksmaður og nýja súperstjarnan í sundinu. Getty/Quinn Rooney Franski sundmaðurinn Léon Marchand var þjóðhetja á Ólympíuleikunum í París fyrir ári síðan en hann er líka að gera stórkostlega hluti á heimsmeistaramótinu í Singapúr sem stendur nú yfir hinum megin á hnettinum. Marchand sló þannig fjórtán ára heimsmet Bandaríkjamannsins Ryan Lochte í 200 metra fjórsundi. Metið var frá árinu 2011 þegar Marchand sjálfur var aðeins níu ára gamall. Það var ekki nóg með það að Marchand hafi bætt svo gamalt heimsmet heldur var það einnig stórmerkilegt hvernig hann bætti metið. Gamla heimsmet Lochte var 1:54.00 mín. en Marchand synti á 1:52.61 mín. Hann var því að bæta gamla heimsmetið um meira en heila sekúndu. Marchand vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum 2024 en keppir bara í 200 metra og 400 metra fjórsundi á HM. Hann á um leið meiri orku inni til að bæta metin en gríðarleg keyrsla var á honum á leikunum í París. Þar fékk hann oft afar litla hvíld á milli keppnisgreina. „Þetta er algjörlega klikkað, þetta er meira en sekúnda. Ég á eiginlega bara erfitt með að trúa þessu. 1:52 í tvö hundruð metrunum. Þetta er alveg geggjað,“ sagði Léon Marchand eftir sundið. Marchand mun synda 400 metra fjórsund á sunnudaginn sem er lokadagur mótsins. Hann á sjálfur það heimsmet sem er 4:02.50 mín. og sett á HM 2023. Miðað við þennan tíman er líklegt að það falli líka. „Mér leið virkilega vel fyrir sundið í dag. Ég var svo léttur í vatninu, náði góðum tökum og tæknilega gerði ég engin mistök,“ sagði Marchand. Sund Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Sjá meira
Marchand sló þannig fjórtán ára heimsmet Bandaríkjamannsins Ryan Lochte í 200 metra fjórsundi. Metið var frá árinu 2011 þegar Marchand sjálfur var aðeins níu ára gamall. Það var ekki nóg með það að Marchand hafi bætt svo gamalt heimsmet heldur var það einnig stórmerkilegt hvernig hann bætti metið. Gamla heimsmet Lochte var 1:54.00 mín. en Marchand synti á 1:52.61 mín. Hann var því að bæta gamla heimsmetið um meira en heila sekúndu. Marchand vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum 2024 en keppir bara í 200 metra og 400 metra fjórsundi á HM. Hann á um leið meiri orku inni til að bæta metin en gríðarleg keyrsla var á honum á leikunum í París. Þar fékk hann oft afar litla hvíld á milli keppnisgreina. „Þetta er algjörlega klikkað, þetta er meira en sekúnda. Ég á eiginlega bara erfitt með að trúa þessu. 1:52 í tvö hundruð metrunum. Þetta er alveg geggjað,“ sagði Léon Marchand eftir sundið. Marchand mun synda 400 metra fjórsund á sunnudaginn sem er lokadagur mótsins. Hann á sjálfur það heimsmet sem er 4:02.50 mín. og sett á HM 2023. Miðað við þennan tíman er líklegt að það falli líka. „Mér leið virkilega vel fyrir sundið í dag. Ég var svo léttur í vatninu, náði góðum tökum og tæknilega gerði ég engin mistök,“ sagði Marchand.
Sund Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti