Nýtt bankaregluverk mun losa um níu milljarða í umframfé hjá Arion
Tengdar fréttir
Samruni sem var „skrifaður í skýin“ þegar Arion hafði betur í slagnum um Kviku
Arion banki hafði betur í slagnum um að hefja samrunaviðræður við Kviku eftir að hafa hækkað verulega tilboð sitt frá fyrsta kasti, sem endurspeglar væntingar um þau miklu tækifæri og samlegð sem hægt sé að ná fram í sameinuðu félagi, en stjórnendur bankans telja sig geta náð viðskiptunum í gegn án mjög íþyngjandi skilyrða frá Samkeppniseftirlitinu. Á meðal helstu fjármálaráðgjafa Arion í viðræðunum er fyrrverandi forstjóri Kviku banka og þá er nú þegar er búið að ákveða hver verður bankastjóri sameinaðs félags.
Umframfé Kviku eykst hlutfalllega langmest með nýju bankaregluverki
Með innleiðingu á fyrirhuguðu nýju evrópsku regluverki um fjármálastofnanir þá er áætlað að áhrifin verði meðal annars til þess að grunnur áhættuveginna eigna Kviku muni lækka um fjórtán prósent, margfalt meira en í samanburði við stóru bankanna. Það þýðir jafnframt að þegar regluverkið tekur gildi þá losnar um hlutfallslega umtalsvert meira umfram eigið fé hjá Kviku, sem er þá hægt að nýta til frekari útgreiðslna til hluthafa eða aukins útlánavaxtar.
Innherjamolar
Stjórnarlaun hjá stærri félögum og lífeyrissjóðum hækkað um helming frá 2022
Hörður Ægisson skrifar
Gengi bréfa JBTM rýkur upp eftir fimmtungs hækkun á verðmati
Hörður Ægisson skrifar
Norrænn framtakssjóður kaupir hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail
Hörður Ægisson skrifar
Lækka talsvert verðmatið en ráðleggja fjárfestum áfram að kaupa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar
Tveir af stærri hlutabréfasjóðum landsins stækka stöðu sína í SKEL
Hörður Ægisson skrifar
Telja Oculis verulega undirverðlagt í fyrsta verðmati sínu á félaginu
Hörður Ægisson skrifar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar