Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 16:32 Matthias Verreth fékk hræðilegar fréttir að heiman. Getty/Image Photo Agency Ítalska fótboltafélagið Bari tók þá ákvörðun að aflýsa æfingaferð liðsins sem var í fullum gangi til að undirbúa liðið fyrir komandi leiktíð. Ástæðan eru hræðilegar fréttir að heiman en belgíski miðjumaðurinn Matthias Verreth var að missa eins árs son sinn. „Við eigum erfitt með að finna réttu orðin til að segja frá þessum hörmulegum fréttum en þetta er mikið áfall fyrir alla hjá félaginu,“ skrifaði Bari á miðla sína. Sonur Verreth hét Elliot Charles og var aðeins fjórtán mánaða gamall. Elliot var lagður inn á sjúkrahús tveimur dögum fyrir andlát hans með einkenni veirusýkingar. Allt fór á versta veg og hann lést. Luigi De Laurentiis, forseti Bari, sendi leikmanninum og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur og sagði: „Þetta er eitt það hræðilegasta augnablik sem foreldrar og hver einasta manneskja getur upplifað. Að missa barn svona óvænt,“ segir De Laurentiis. Bari kom heim úr æfingaferðinni í gær. Sú ákvörðun var tekin af virðingu við Verreth og fjölskyldu hans. Bari frestaði einnig æfingarleik við Cavese. Matthias Verreth er 27 ára gamall og nýkominn til félagsins frá Brescia þar sem hann var liðsfélagi Birkis Bjarnasonar. Verreth skrifaði undir þriggja ára samning við Bari 16. júlí síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by SSC Bari (@sscalciobari) Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Ástæðan eru hræðilegar fréttir að heiman en belgíski miðjumaðurinn Matthias Verreth var að missa eins árs son sinn. „Við eigum erfitt með að finna réttu orðin til að segja frá þessum hörmulegum fréttum en þetta er mikið áfall fyrir alla hjá félaginu,“ skrifaði Bari á miðla sína. Sonur Verreth hét Elliot Charles og var aðeins fjórtán mánaða gamall. Elliot var lagður inn á sjúkrahús tveimur dögum fyrir andlát hans með einkenni veirusýkingar. Allt fór á versta veg og hann lést. Luigi De Laurentiis, forseti Bari, sendi leikmanninum og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur og sagði: „Þetta er eitt það hræðilegasta augnablik sem foreldrar og hver einasta manneskja getur upplifað. Að missa barn svona óvænt,“ segir De Laurentiis. Bari kom heim úr æfingaferðinni í gær. Sú ákvörðun var tekin af virðingu við Verreth og fjölskyldu hans. Bari frestaði einnig æfingarleik við Cavese. Matthias Verreth er 27 ára gamall og nýkominn til félagsins frá Brescia þar sem hann var liðsfélagi Birkis Bjarnasonar. Verreth skrifaði undir þriggja ára samning við Bari 16. júlí síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by SSC Bari (@sscalciobari)
Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira