Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 16:32 Matthias Verreth fékk hræðilegar fréttir að heiman. Getty/Image Photo Agency Ítalska fótboltafélagið Bari tók þá ákvörðun að aflýsa æfingaferð liðsins sem var í fullum gangi til að undirbúa liðið fyrir komandi leiktíð. Ástæðan eru hræðilegar fréttir að heiman en belgíski miðjumaðurinn Matthias Verreth var að missa eins árs son sinn. „Við eigum erfitt með að finna réttu orðin til að segja frá þessum hörmulegum fréttum en þetta er mikið áfall fyrir alla hjá félaginu,“ skrifaði Bari á miðla sína. Sonur Verreth hét Elliot Charles og var aðeins fjórtán mánaða gamall. Elliot var lagður inn á sjúkrahús tveimur dögum fyrir andlát hans með einkenni veirusýkingar. Allt fór á versta veg og hann lést. Luigi De Laurentiis, forseti Bari, sendi leikmanninum og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur og sagði: „Þetta er eitt það hræðilegasta augnablik sem foreldrar og hver einasta manneskja getur upplifað. Að missa barn svona óvænt,“ segir De Laurentiis. Bari kom heim úr æfingaferðinni í gær. Sú ákvörðun var tekin af virðingu við Verreth og fjölskyldu hans. Bari frestaði einnig æfingarleik við Cavese. Matthias Verreth er 27 ára gamall og nýkominn til félagsins frá Brescia þar sem hann var liðsfélagi Birkis Bjarnasonar. Verreth skrifaði undir þriggja ára samning við Bari 16. júlí síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by SSC Bari (@sscalciobari) Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Sjá meira
Ástæðan eru hræðilegar fréttir að heiman en belgíski miðjumaðurinn Matthias Verreth var að missa eins árs son sinn. „Við eigum erfitt með að finna réttu orðin til að segja frá þessum hörmulegum fréttum en þetta er mikið áfall fyrir alla hjá félaginu,“ skrifaði Bari á miðla sína. Sonur Verreth hét Elliot Charles og var aðeins fjórtán mánaða gamall. Elliot var lagður inn á sjúkrahús tveimur dögum fyrir andlát hans með einkenni veirusýkingar. Allt fór á versta veg og hann lést. Luigi De Laurentiis, forseti Bari, sendi leikmanninum og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur og sagði: „Þetta er eitt það hræðilegasta augnablik sem foreldrar og hver einasta manneskja getur upplifað. Að missa barn svona óvænt,“ segir De Laurentiis. Bari kom heim úr æfingaferðinni í gær. Sú ákvörðun var tekin af virðingu við Verreth og fjölskyldu hans. Bari frestaði einnig æfingarleik við Cavese. Matthias Verreth er 27 ára gamall og nýkominn til félagsins frá Brescia þar sem hann var liðsfélagi Birkis Bjarnasonar. Verreth skrifaði undir þriggja ára samning við Bari 16. júlí síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by SSC Bari (@sscalciobari)
Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Sjá meira