Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 23:11 Elon Musk og Arnold Schwarzenegger eru meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri Júlíusi til hamingju með heimsmetið. samsett Eftir að kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson setti nýtt heimsmet í réttstöðulyftu í gær hefur hamingjuóskunum hreinlega rignt yfir hann. Hafþór bætti sitt eigið heimsmet í gær þegar hann lyfti hvorki meira né minna en 505 kílóum á kraftlyftingamóti í Þýskalandi. Fyrra heimsmetið, frá því í maí árið 2020, var 501 kíló. Fyrra heimsmet Hafþórs var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Nú hefur Hafþór hins vegar tekið allan vafa af því í hvers eigu heimsmetið er. Meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri til hamingju með árangurinn eru auðkýfingurinn Elon Musk og leikarinn, vaxtaræktafrömuðurinn og fyrrum ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger, sem varð á sínum ferli sex sinnum Mr. Olympia. „Vá til hamingju,“ ritaði Musk við færslu Hafþórs á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu Musks. Wow congrats— Elon Musk (@elonmusk) July 27, 2025 Schwarzenegger sendi Hafþóri hins vegar hamingjuóskirnar í gegnum Instagram. „Til hamingju, vinur,“ ritaði Schwarzenegger við færslu Hafþórs og undir sömu færslu ritar leikarinn Terry Crews: „Til hamingju maður!!!!! MAGNAÐ.“ View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Aflraunir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Hafþór bætti sitt eigið heimsmet í gær þegar hann lyfti hvorki meira né minna en 505 kílóum á kraftlyftingamóti í Þýskalandi. Fyrra heimsmetið, frá því í maí árið 2020, var 501 kíló. Fyrra heimsmet Hafþórs var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Nú hefur Hafþór hins vegar tekið allan vafa af því í hvers eigu heimsmetið er. Meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri til hamingju með árangurinn eru auðkýfingurinn Elon Musk og leikarinn, vaxtaræktafrömuðurinn og fyrrum ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger, sem varð á sínum ferli sex sinnum Mr. Olympia. „Vá til hamingju,“ ritaði Musk við færslu Hafþórs á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu Musks. Wow congrats— Elon Musk (@elonmusk) July 27, 2025 Schwarzenegger sendi Hafþóri hins vegar hamingjuóskirnar í gegnum Instagram. „Til hamingju, vinur,“ ritaði Schwarzenegger við færslu Hafþórs og undir sömu færslu ritar leikarinn Terry Crews: „Til hamingju maður!!!!! MAGNAÐ.“ View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson)
Aflraunir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira