Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júlí 2025 20:04 Viðar Ernir Reimarsson, eigandi og framkvæmdastjóri „Akureyri Scooters” en hann er ekki nema tuttugu ára gamall og strax komin út í fyrirtækjarekstur með góðum árangri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvítugur strákur á Akureyri kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að þjóna farþegum á skemmtiferðaskipum því hann hefur sett á laggirnar rafskutluleigu, sem slegið hefur í gegn. Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Viðar Ernir Reimarsson er háskólanemandi í fjármálaverkfræði en hann opnaði leiguna í byrjun sumar á Eyrinni en hún heitir „Akureyri Scooters“. „Maður sérhæfir sig í útleigu á rafskutlum en við erum aðallega að fókusa á erlenda ferðamenn á skemmtiferðaskipunum en erum svo einnig með sölu á þessum skutlum. Þetta hefur gengið bara mjög vel. Ég hef fengið virkilega góð viðbrögð við leigunni,“ segir Viðar og bætir við. „Við erum sem sagt með tvær tegundir. Bæði eins manns og tveggja manna. Tveggja manna hafa sérstaklega verið að slá í gegn fyrir ferðamennina.“ Á nokkrum rafskutlunum eru A – númer frá Akureyri, sem vekja alltaf athygli. Viðar Ernir er mjög stoltur af fyrirtækinu sínu enda má hann vera það. Hann nýtur góðrar aðstoðar fjölskylduna við að standa vaktir og þess háttar þegar skemmtiferðaskipin koma í höfn. „Já, þetta er eitthvað nýtt og skemmtilegt, eitthvað annað en aðrir eru að gera“, segir hann. Viðar Ernir er með fyrirtækið sitt á Eyrinni á Akureyri rétt hjá þar sem skemmtiferðaskipin koma að landi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað ertu með margar rafskutlur? „Þetta eru 30 skutlur og við erum búin að selja einhverjar af þeim. Það eru nokkrar eftir á lager hjá okkur og svo bara er að panta fleiri ef það er mikill áhugi,“ segir Viktor Ernir, athafnamaður með meiru á Akureyri. Nokkrar rafskutlur eru með A-númerum, sem eru alltaf vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamenn eru duglegir að leigja sér rafskutlur hjá Viðari Erni og hans starfsfólki. Facebooksíða Akureyri Scooters
Akureyri Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira