Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2025 21:17 Þorsteinn Roy kom fyrstur í mark í 22 kílómetra hlaupi í Kerlingafjöllum í dag. Sýn Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Hlaupararnir keppa nánast hverja helgi og nokkur þeirra tóku einmitt þátt í utanvegahlaupi í Kerlingarfjöllum sem fór fram í dag. Þetta var í annað sinn sem utanvegahlaup er haldið í Kerlingarfjöllum. Íþróttin er orðin ein sú vinsælasta á Íslandi og uppselt var nánast um leið og skráning hófst. Tæplega fjögur hundruð hlauparar lögðu leið sína um sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur og ægilega fjallstinda umhverfis Kerlingu - drangann sem fjöllin draga nafn sitt af. Meðal keppenda var stór hluti af landsliði Íslands í utanvegahlaupum. Karlalandsliðið í lengri vegalengdum er skipað þeim Þorsteini Roy og Sigurjóni Erni Sturlusyni, þeir kepptu reyndar í styttri vegalengdinni í dag, 22 kílómetrum, og þar var Þorsteinn fyrstur í mark, rúmum fimm mínútum á undan Sigurjóni. Þorsteinn kom í mark á 1:53:28, en Sigurjón á 1:58:55. Stefán Pálsson varð þriðji á 2:07:19. Í lengri vegalengdinni, þar sem hlaupnir voru 60 kílómetrar, var það svo landsliðskonan, hlaupadrottningin mikla Andrea Kolbeinsdóttir, sem kom fyrst allra í mark og fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum. Andrea hljóp kílómetrana 60 á 5:56:21 og var tæpri klukkustund á undan Gunnari Lárusi Karlssyni sem varð annar á 6:52:40. Helgi Halldórsson varð svo þriðji á 7:02:41. Hlaup Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sjá meira
Hlaupararnir keppa nánast hverja helgi og nokkur þeirra tóku einmitt þátt í utanvegahlaupi í Kerlingarfjöllum sem fór fram í dag. Þetta var í annað sinn sem utanvegahlaup er haldið í Kerlingarfjöllum. Íþróttin er orðin ein sú vinsælasta á Íslandi og uppselt var nánast um leið og skráning hófst. Tæplega fjögur hundruð hlauparar lögðu leið sína um sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur og ægilega fjallstinda umhverfis Kerlingu - drangann sem fjöllin draga nafn sitt af. Meðal keppenda var stór hluti af landsliði Íslands í utanvegahlaupum. Karlalandsliðið í lengri vegalengdum er skipað þeim Þorsteini Roy og Sigurjóni Erni Sturlusyni, þeir kepptu reyndar í styttri vegalengdinni í dag, 22 kílómetrum, og þar var Þorsteinn fyrstur í mark, rúmum fimm mínútum á undan Sigurjóni. Þorsteinn kom í mark á 1:53:28, en Sigurjón á 1:58:55. Stefán Pálsson varð þriðji á 2:07:19. Í lengri vegalengdinni, þar sem hlaupnir voru 60 kílómetrar, var það svo landsliðskonan, hlaupadrottningin mikla Andrea Kolbeinsdóttir, sem kom fyrst allra í mark og fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum. Andrea hljóp kílómetrana 60 á 5:56:21 og var tæpri klukkustund á undan Gunnari Lárusi Karlssyni sem varð annar á 6:52:40. Helgi Halldórsson varð svo þriðji á 7:02:41.
Hlaup Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sjá meira