Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. júlí 2025 15:49 Eldgos hófst við Sundhnúksgígaröðina þann 16. júlí. Björn Steinbekk Gosvirkni í eldgosinu við Sundhnúksgígaröðina hefur hægt á sér síðan í gærmorgun. Enn gýs úr einum gíg og rennur hraunið áfram til austurs og suðausturs. Hraunið dreifir sér á breiðunni innan við einn kílómetra frá gígnum en lítil hreyfing er á ystu jöðrum þess. Frá þessu er greint í stöðuuppfærslu á eldgosinu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að gosvirkni í eldgosinu við Sundhnúksgígaröðina hafi hægt á sér síðan í gærmorgun. Enn gjósi úr einum gíg og hraunið renni áfram til austurs og suðausturs. Hraunið dreifi sér á breiðunni innan við einn kílómetra frá gígnum en lítil hreyfing sé á ystu jöðrum þess. Samkvæmt nýjustu mælingum frá Eflu sem voru gerðar í gær sé heildarrúmmál nýja hraunsins á Sundhnúkssvæðinu nú metið 26,8 milljónir rúmmetra og þekur um 3,3 ferkílómetra. Ný gögn sýni að rúmmál hraunsins hafi aukistum 5,1 milljón rúmmetra á fimm dögum, frá 18. til 23. júlí. Það jafngildir meðalhraða hraunrennslis upp á um 12 rúmmetra á sekúndu. Gosmóða á Vestfjörðum Mælingar á brennisteinsdíoxíði (SO₂) í morgun sýni útstreymi á bilinu 25 - 44 kílógrömm á sekúndu, sem er veruleg lækkun frá deginum áður. Í dag hafi verið suðaustanátt og gasmengun borist til norðvesturs yfir Njarðvík og Keflavík en snýst svo í sunnanátt með deginum og mengun gæti þá borist yfir Voga, höfuðborgarsvæðið, Akranes og Borgarnes. Þá segir að G-gosmóða (SO₄) hafi mælst víða í morgun, meðal annars á Ísafirði og Ströndum. Með vaxandi suðaustanátt ætti að draga úr gosmóðu víða yfir daginn, en hægviðri sé spáð á föstudag og gæti hún þá gert vart við sig á ný. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Frá þessu er greint í stöðuuppfærslu á eldgosinu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að gosvirkni í eldgosinu við Sundhnúksgígaröðina hafi hægt á sér síðan í gærmorgun. Enn gjósi úr einum gíg og hraunið renni áfram til austurs og suðausturs. Hraunið dreifi sér á breiðunni innan við einn kílómetra frá gígnum en lítil hreyfing sé á ystu jöðrum þess. Samkvæmt nýjustu mælingum frá Eflu sem voru gerðar í gær sé heildarrúmmál nýja hraunsins á Sundhnúkssvæðinu nú metið 26,8 milljónir rúmmetra og þekur um 3,3 ferkílómetra. Ný gögn sýni að rúmmál hraunsins hafi aukistum 5,1 milljón rúmmetra á fimm dögum, frá 18. til 23. júlí. Það jafngildir meðalhraða hraunrennslis upp á um 12 rúmmetra á sekúndu. Gosmóða á Vestfjörðum Mælingar á brennisteinsdíoxíði (SO₂) í morgun sýni útstreymi á bilinu 25 - 44 kílógrömm á sekúndu, sem er veruleg lækkun frá deginum áður. Í dag hafi verið suðaustanátt og gasmengun borist til norðvesturs yfir Njarðvík og Keflavík en snýst svo í sunnanátt með deginum og mengun gæti þá borist yfir Voga, höfuðborgarsvæðið, Akranes og Borgarnes. Þá segir að G-gosmóða (SO₄) hafi mælst víða í morgun, meðal annars á Ísafirði og Ströndum. Með vaxandi suðaustanátt ætti að draga úr gosmóðu víða yfir daginn, en hægviðri sé spáð á föstudag og gæti hún þá gert vart við sig á ný.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira