Verðtryggingarskekkjan farin að skila bönkunum auknum vaxtatekjum á nýjan leik
Tengdar fréttir
Verðtryggingarmisvægi bankanna jókst um nærri hundrað milljarða
Verðtryggingarmisvægi stóru viðskiptabankanna jókst um tæplega fimmtung á þriðja ársfjórðungi, langsamlega mest hjá Landsbankanum, samtímis áframhaldandi ásókn heimila í verðtryggð lán. Bankarnir hafa sögulega séð aldrei verið með eins mikla skekkju á verðtryggðum eignum og skuldum en sú staða á meðan verðbólga er að hjaðna hratt gæti sett þrýsting á vaxtatekjur þeirra.
Vaxandi verðtryggingarmisvægi gæti reynst „áskorun“ fyrir fjármálakerfið
Þótt fjármálakerfið standi traustum fótum, sem birtist meðal annars í því að álagspróf sýna að það myndi standast „umtalsvert“ álag, þá gæti þrálát verðbólga samtímis minnkandi umsvifum í efnahagslífinu skapað áskoranir fyrir bankana, að mati fjármálastöðugleikanefndar. Hún sér ástæðu til að vara við hratt vaxandi verðtryggingarmisvægi sem gæti valdið erfiðleikum fyrir fjármálakerfið.
Verðtryggingarskekkja bankanna í hæstu hæðum vegna ásóknar í verðtryggð lán
Verðtryggingarskekkja stóru viðskiptabankanna, munurinn á verðtryggðum eignum og skuldum á efnahagsreikningi þeirra, hefur margfaldast á aðeins átján mánuðum samtímis því að heimili og fyrirtæki flykkjast yfir í verðtryggða fjármögnun í skugga hárra vaxta. Skuldabréfamiðlari telur sennilegt að þessi þróun muni halda áfram af fullum þunga á næstunni sem ætti að óbreyttu að viðhalda raunvöxtum hærri en ella.
Innherjamolar
Fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum fer til ACRO
Hörður Ægisson skrifar
Verðbólgumælingin veldur vonbrigðum og kann að slá á væntingar um vaxtalækkun
Hörður Ægisson skrifar
Fjármagn heldur áfram að streyma úr innlendum hlutabréfasjóðum
Hörður Ægisson skrifar
Kaupin góð viðbót við fjártækniarm Símans og leiðir til hærra verðmats
Hörður Ægisson skrifar
Svanhildur Nanna selur allan hlut sinn í Kviku banka
Hörður Ægisson skrifar
Launakostnaður lækkað um nærri milljarð að raunvirði frá sameiningu við FME
Hörður Ægisson skrifar
Stöðutaka með krónunni minnkaði um nærri fimmtung í sumar
Hörður Ægisson skrifar
Mesta fjárfesting erlendra sjóða í ríkisbréfum frá því í febrúar
Hörður Ægisson skrifar
Hlutfall krafna í vanskilum töluvert lægra en fyrir heimsfaraldur
Hörður Ægisson skrifar
Blæs byrlega fyrir Nova og meta félagið um þriðjungi hærra en markaðurinn
Hörður Ægisson skrifar
Ekki „stórar áhyggjur“ af verðbólgunni þótt krónan kunni að gefa aðeins eftir
Hörður Ægisson skrifar
„Allt í góðum skorðum“ hjá Heimum sem er metið um 30 prósent yfir markaðsgengi
Hörður Ægisson skrifar