Vélmennið leiðir Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2025 19:44 Lætur sér fátt um finnast. EPA/MARK MARLOW Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Hinn 29 ára gamli Scheffler hefur spilað hreint út sagt frábærlega í dag. Um tíma leit út fyrir að hann væri að næla í níunda fugl dagsins á 18. holu en allt kom fyrir ekki. Scheffler spilaði á 64 höggum í dag eða sjö undir pari sem þýðir að hann er tíu undir pari samanlagt. Making his move.Scottie Scheffler is into the joint lead. pic.twitter.com/nGy4mVP4oE— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 „Hann spilar eins og honum sé alveg sama. Við höfum ekki séð svona framkomu síðan Tiger Woods var upp á sitt besta. Hann er án alls vafa besti kylfingur heims í dag. Ef þú sigrar Scheffler þá vinnur þú mótið. Hann er vélmenni,“ sagði Wayne Riley, sérfræðingur Sky Sports um spilamennsku Scheffler. Scheffler hefur þegar sigrað PGA-meistaramótið í ár og stefnir nú á að bæta Opna í safnið. Hann mun þó fá harða samkeppni þar sem stutt er í næstu menn. Matthew Fitzpatrick frá Englandi er aðeins einu höggi á eftir Scheffler þökk sé magnaðri spilamennsku í dag. Þar á eftir koma Brian Harman og Li Haotong á átta höggum undir pari. Fréttin hefur verið uppfærð. Golf Opna breska Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Scheffler hefur spilað hreint út sagt frábærlega í dag. Um tíma leit út fyrir að hann væri að næla í níunda fugl dagsins á 18. holu en allt kom fyrir ekki. Scheffler spilaði á 64 höggum í dag eða sjö undir pari sem þýðir að hann er tíu undir pari samanlagt. Making his move.Scottie Scheffler is into the joint lead. pic.twitter.com/nGy4mVP4oE— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 „Hann spilar eins og honum sé alveg sama. Við höfum ekki séð svona framkomu síðan Tiger Woods var upp á sitt besta. Hann er án alls vafa besti kylfingur heims í dag. Ef þú sigrar Scheffler þá vinnur þú mótið. Hann er vélmenni,“ sagði Wayne Riley, sérfræðingur Sky Sports um spilamennsku Scheffler. Scheffler hefur þegar sigrað PGA-meistaramótið í ár og stefnir nú á að bæta Opna í safnið. Hann mun þó fá harða samkeppni þar sem stutt er í næstu menn. Matthew Fitzpatrick frá Englandi er aðeins einu höggi á eftir Scheffler þökk sé magnaðri spilamennsku í dag. Þar á eftir koma Brian Harman og Li Haotong á átta höggum undir pari. Fréttin hefur verið uppfærð.
Golf Opna breska Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira