Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Jón Þór Stefánsson skrifar 18. júlí 2025 16:44 Auður Daníelsdóttir er forstjóri Dranga. Fjöldi þekktra íslenskra vörumerkja varða rekin undir nýju félagi, Dröngum ehf. eftir að Samkeppniseftirlitið samþykkti kaup Orkunnar á Samkaupum. Í tilkynningu frá þessu nýja félagi segir að það muni starfa á ýmsum sviðum, líkt og á matvörumarkaði, í bílaþjónustu og í lyfsölu. Samtals verði þjónustustöðvar Dranga 161 um allt land. Tekjur félaganna sem nú eru sameinuð voru 75 milljarðar á síðasta ári. Auður Daníelsdóttir, hefur verið ráðinn forstjóri Dranga, en hún hefur leitt Orkuna undanfarin ár. Umrædd vörumerki eru: Samkaup, Orkan, Lyfjaval, Nettó, Prís, 10-11, Heimkaup, Krambúðin, Kjörbúðin, og Iceland. Auður Daníelsdóttir, hefur verið ráðinn forstjóri Dranga, en hún hefur leitt Orkuna undanfarin ár. Í tilkynningunni segir að Drangar muni stefna að „einföldum, ódýrum og skilvirkum rekstri á öllum sínum starfseiningum“. Áhersla verði lögð á „skýra ásýnd vörumerkja og gott úrval á vöru og þjónustu þar sem viðskiptavinurinn verður í fyrsta sæti“. Þá kemur fram að stefnt sé að skráningu Dranga á skipulegan markað í Kauphöll á Íslandi fyrir árslok 2027. Vistaskipti Matvöruverslun Bensín og olía Lyf Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Sjá meira
Í tilkynningu frá þessu nýja félagi segir að það muni starfa á ýmsum sviðum, líkt og á matvörumarkaði, í bílaþjónustu og í lyfsölu. Samtals verði þjónustustöðvar Dranga 161 um allt land. Tekjur félaganna sem nú eru sameinuð voru 75 milljarðar á síðasta ári. Auður Daníelsdóttir, hefur verið ráðinn forstjóri Dranga, en hún hefur leitt Orkuna undanfarin ár. Umrædd vörumerki eru: Samkaup, Orkan, Lyfjaval, Nettó, Prís, 10-11, Heimkaup, Krambúðin, Kjörbúðin, og Iceland. Auður Daníelsdóttir, hefur verið ráðinn forstjóri Dranga, en hún hefur leitt Orkuna undanfarin ár. Í tilkynningunni segir að Drangar muni stefna að „einföldum, ódýrum og skilvirkum rekstri á öllum sínum starfseiningum“. Áhersla verði lögð á „skýra ásýnd vörumerkja og gott úrval á vöru og þjónustu þar sem viðskiptavinurinn verður í fyrsta sæti“. Þá kemur fram að stefnt sé að skráningu Dranga á skipulegan markað í Kauphöll á Íslandi fyrir árslok 2027.
Vistaskipti Matvöruverslun Bensín og olía Lyf Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Sjá meira