Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. júlí 2025 17:46 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Grindvíkingar lokuðu veginum að Bláa Lóninu í dag og mótmæltu lokun bæjarins. Við fylgjumst með mótmælunum í kvöldfréttum Sýnar og heyrum í íbúum sem segja að gosið við Sundhnúksgíga ógni bænum ekki. Þá heyrum við einnig í lögreglustjóranum á Suðurnesjum sem liggur undir mikilli gagnrýni. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er stödd á Íslandi. Hún skoðaði Grindavík í dag ásamt forsætisráðherra, við misjafnar undirtektir bæjarbúa, og sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Reykjanesbæ síðdegis. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Ursulu von der Leyen sem sagði meðal annars að aðildarumsókn Íslands að ESB væri enn virk. Þá verðum við einnig í beinni frá Arnarstapa en Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður okkar hefur verið á ferð um Snæfellsnesið í dag og rætt við strandveiðisjómenn sem eru allt annað en sáttir. Strandveiðum er lokið þrátt fyrir fögur fyrirheit stjórnvalda. Auk þess skoðum við falsaðar og stórhætturlegar oxycontin töflur sem eru í umferð á Íslandi og ræðum við formann Matthildar, samtaka um skaðaminnkun, sem hefur miklar áhyggjur af dreifingu þeirra. Magnús Hlynur kíkir einnig á ferðamannastrauminn í Hrísey og við hitum upp fyrir Opna breska meistaramótið í golfi í Sportpakkanum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Sýnar og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er stödd á Íslandi. Hún skoðaði Grindavík í dag ásamt forsætisráðherra, við misjafnar undirtektir bæjarbúa, og sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Reykjanesbæ síðdegis. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Ursulu von der Leyen sem sagði meðal annars að aðildarumsókn Íslands að ESB væri enn virk. Þá verðum við einnig í beinni frá Arnarstapa en Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður okkar hefur verið á ferð um Snæfellsnesið í dag og rætt við strandveiðisjómenn sem eru allt annað en sáttir. Strandveiðum er lokið þrátt fyrir fögur fyrirheit stjórnvalda. Auk þess skoðum við falsaðar og stórhætturlegar oxycontin töflur sem eru í umferð á Íslandi og ræðum við formann Matthildar, samtaka um skaðaminnkun, sem hefur miklar áhyggjur af dreifingu þeirra. Magnús Hlynur kíkir einnig á ferðamannastrauminn í Hrísey og við hitum upp fyrir Opna breska meistaramótið í golfi í Sportpakkanum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Sýnar og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira