Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. júlí 2025 13:27 Elvar Hreinsson framkvæmdastjóri var upplitsdjarfur við löndun í Grindavíkurhöfn í dag. Vísir/Bjarni Þrátt fyrir að rauðglóandi hraun renni við Stóra-Skógfell er margt um manninn á Grindavíkurhöfn og nóg að gera. Fréttamaður náði tali af framkvæmdastjóra löndunarþjónustunnar Klafa sem var í óðaönn við að landa. Elvar Hreinsson framkvæmdastjóri Klafa löndunarþjónustu keyrði um hafnarsvæðið á lyftara enda var Bergey að koma í höfn. Hann segir eldgosið ekki trufla löndunina hið minnsta. Fiskurinn lætur eldgos ekki á sig fá.Vísir/Bjarni „Ég kom bara hingað til Grindavíkur því það átti að vera löndun. Ég kom bara og byrjaði að landa,“ segir hann. Hann kveðst ekkert botna í löngum lokunum enda gosið langt frá byggð. Starfsmenn Klafa landa í öllum veðrum og jarðhræringum.Vísir/Bjarni „Það er ekki langt frá okkur og hefur engin áhrif á okkur,“ segir Elvar. „Ég skil ekki af hverju það er verið að loka svona lengi. Það er allt í lagi að loka í einhvern smátíma á meðan verið er að kanna þetta, en af hverju er verið að loka svona lengi. Hér eru fyrirtæki sem þurfa á túristum að halda og þjónustu. Það á bara að opna þetta,“ segir hann. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Hafnarmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Elvar Hreinsson framkvæmdastjóri Klafa löndunarþjónustu keyrði um hafnarsvæðið á lyftara enda var Bergey að koma í höfn. Hann segir eldgosið ekki trufla löndunina hið minnsta. Fiskurinn lætur eldgos ekki á sig fá.Vísir/Bjarni „Ég kom bara hingað til Grindavíkur því það átti að vera löndun. Ég kom bara og byrjaði að landa,“ segir hann. Hann kveðst ekkert botna í löngum lokunum enda gosið langt frá byggð. Starfsmenn Klafa landa í öllum veðrum og jarðhræringum.Vísir/Bjarni „Það er ekki langt frá okkur og hefur engin áhrif á okkur,“ segir Elvar. „Ég skil ekki af hverju það er verið að loka svona lengi. Það er allt í lagi að loka í einhvern smátíma á meðan verið er að kanna þetta, en af hverju er verið að loka svona lengi. Hér eru fyrirtæki sem þurfa á túristum að halda og þjónustu. Það á bara að opna þetta,“ segir hann.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Hafnarmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira