Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Agnar Már Másson skrifar 15. júlí 2025 23:26 Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka. Vísir/Vilhelm Afkoma Arion banka síðustu þrjá mánuði fer langt fram úr vætningum og er 45 prósentum hærri en það sem spár gerðu ráð fyrir. Arion banki sendi frá sér kauphallartilkynningu í dag um drög að uppgjöri Arion banka fyrir annan ársfjórðung 2025. Sjálft uppgjörið verður þó ekki birt fyrr en um mánaðamótin. Samkvæmt drögunum afkoma fjórðungsins um 10 milljarðar króna, sem leiði til um 19% arðsemi eiginfjár sem tilheyri hluthöfum Arion banka. Afkoma fjórðungsins sé um 45% yfir meðaltalsspá greiningaraðila. Afkoma bankans á fjórða ársfjórðungur 2024 fór einnig vel fram úr spám, þá um 28 prósentum yfir meðaltalsspá, en fram af því hafði bankin ekki staðið undir væntingum í nokkra ársfjórðunga. Í tilkynningu Arion segir að munurinn liggi helst í hærri hreinum vaxtatekjum og virðisbreytingum af fjárfestingareignum, lægri rekstrarkostnaði samstæðunnar og jákvæðari virðisbreytingu lánabókar en greiningaraðilar gera almennt ráð fyrir. Tekjur af kjarnastarfsemi, samanlagðar hreinar vaxtatekjur, hreinar þóknanatekjur og hreinar tekjur af tryggingastarfsemi, séu um 10% hærri en spár greiningaraðila. Uppgjörið fyrir annan ársfjórðung og fyrstu sex mánuði ársins 2025 er enn í vinnslu og kann því að taka breytingum fram að birtingardegi þann 30. júlí, segir í tilkynningunni. Nýlega var greint frá því að Arion og Kvika ætluðu í samrunaviðræður eftir að bæði Arion og Íslandsbanki höfðu óskað eftir slíku. Kvika hafnaði aftur á móti Íslandsbanka en gæti nú gengið í eina sæng með Arion, sem bauð betur. Arion banki Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Arion banki sendi frá sér kauphallartilkynningu í dag um drög að uppgjöri Arion banka fyrir annan ársfjórðung 2025. Sjálft uppgjörið verður þó ekki birt fyrr en um mánaðamótin. Samkvæmt drögunum afkoma fjórðungsins um 10 milljarðar króna, sem leiði til um 19% arðsemi eiginfjár sem tilheyri hluthöfum Arion banka. Afkoma fjórðungsins sé um 45% yfir meðaltalsspá greiningaraðila. Afkoma bankans á fjórða ársfjórðungur 2024 fór einnig vel fram úr spám, þá um 28 prósentum yfir meðaltalsspá, en fram af því hafði bankin ekki staðið undir væntingum í nokkra ársfjórðunga. Í tilkynningu Arion segir að munurinn liggi helst í hærri hreinum vaxtatekjum og virðisbreytingum af fjárfestingareignum, lægri rekstrarkostnaði samstæðunnar og jákvæðari virðisbreytingu lánabókar en greiningaraðilar gera almennt ráð fyrir. Tekjur af kjarnastarfsemi, samanlagðar hreinar vaxtatekjur, hreinar þóknanatekjur og hreinar tekjur af tryggingastarfsemi, séu um 10% hærri en spár greiningaraðila. Uppgjörið fyrir annan ársfjórðung og fyrstu sex mánuði ársins 2025 er enn í vinnslu og kann því að taka breytingum fram að birtingardegi þann 30. júlí, segir í tilkynningunni. Nýlega var greint frá því að Arion og Kvika ætluðu í samrunaviðræður eftir að bæði Arion og Íslandsbanki höfðu óskað eftir slíku. Kvika hafnaði aftur á móti Íslandsbanka en gæti nú gengið í eina sæng með Arion, sem bauð betur.
Arion banki Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira