„Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 17:02 Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri fimmta árið í röð í Laugavegshlaupinu. Vísir Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu í dag, fimmta árið í röð. Hún vildi gera betur í hlaupinu og kveðst óviss hvort hún taki þátt að ári. „Ég er bara mjög sátt, eða svona. Mér líður vel en ég náði ekki tímanum sem ég stefndi á. En ég er samt bara sátt við útfærsluna og hvernig fílingurinn var,“ segir Andrea eftir hlaupið. Hún hljóp á 4:29:33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún kemur fyrst í mark. Aðstæður voru góðar og bætir það aðeins á svekkelsi Andreu varðandi sinn tíma í dag. „Það voru fullkomnar aðstæður, það lætur mann vera aðeins meira pirraðan að hafa ekki getað hlaupið hraðar,“ segir Andrea og bætir við: „Ég setti ekki mega áherslu á Laugaveginn í ár. Ég er búin að vera að keppa á götunni og á brautinni. Ég fann að mig vantaði svolítið löngu túrana, ég var sátt hvað lungun voru góð en síðasti leggurinn var helvíti þungur í fæturna. Ég hafði ekki sett alveg nægilega mikinn fókus á löng fjallahlaup.“ Óvíst er með þátttöku hennar að ári þar sem hún leitar nýrra áskorana eftir enn einn sigurinn í Laugaveginum. „Þetta var fimmta árið í röð og ég finn að mig vantar eitthvað smá nýtt. Ég var ekki mjög peppuð í síðustu viku, ef ég á að vera hreinskilin. Maður peppast alltaf í Laugavegsvikunni, menn tala ekki um annað í heila viku, svo maður peppaðist alveg vel fyrir lok, sem betur fer. En ég er ekki viss með næsta ár,“ segir Andrea sem hefur nú undirbúning fyrir HM í fjallahlaupum og kveðst ætla að æfa fjallahlaupin betur á næstu dögum og vikum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
„Ég er bara mjög sátt, eða svona. Mér líður vel en ég náði ekki tímanum sem ég stefndi á. En ég er samt bara sátt við útfærsluna og hvernig fílingurinn var,“ segir Andrea eftir hlaupið. Hún hljóp á 4:29:33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún kemur fyrst í mark. Aðstæður voru góðar og bætir það aðeins á svekkelsi Andreu varðandi sinn tíma í dag. „Það voru fullkomnar aðstæður, það lætur mann vera aðeins meira pirraðan að hafa ekki getað hlaupið hraðar,“ segir Andrea og bætir við: „Ég setti ekki mega áherslu á Laugaveginn í ár. Ég er búin að vera að keppa á götunni og á brautinni. Ég fann að mig vantaði svolítið löngu túrana, ég var sátt hvað lungun voru góð en síðasti leggurinn var helvíti þungur í fæturna. Ég hafði ekki sett alveg nægilega mikinn fókus á löng fjallahlaup.“ Óvíst er með þátttöku hennar að ári þar sem hún leitar nýrra áskorana eftir enn einn sigurinn í Laugaveginum. „Þetta var fimmta árið í röð og ég finn að mig vantar eitthvað smá nýtt. Ég var ekki mjög peppuð í síðustu viku, ef ég á að vera hreinskilin. Maður peppast alltaf í Laugavegsvikunni, menn tala ekki um annað í heila viku, svo maður peppaðist alveg vel fyrir lok, sem betur fer. En ég er ekki viss með næsta ár,“ segir Andrea sem hefur nú undirbúning fyrir HM í fjallahlaupum og kveðst ætla að æfa fjallahlaupin betur á næstu dögum og vikum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild í spilaranum.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum