Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Siggeir Ævarsson skrifar 11. júlí 2025 22:02 Óttar Magnús lék eitt tímabil með Oakland Roots í Bandaríkjunum þar sem hann skoraði 19 mörk í 30 leikjum Vísir/Getty Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Óttar, sem er 28 ára, hefur komið nokkuð víða við á ferlinum en hefur verið með annan fótinn á Ítalíu síðan 2020 þegar hann gekk í raðir Venezia. Hann samdi við SPAL síðasta sumar til tveggja ára en fer nú á frjálsri sölu til Renate. Óttar fór 16 ára til Hollands þar sem hann var í akademíu Ajax í þrjú ár. Hann hefur einnig leikið í Noregi, Svíþjóð og Bandaríkjunum en á Íslandi lék hann með Víkingum og var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi deildarinnar 2016, þá 19 ára gamall. Hann á ellefu landsleiki með A-landsliði Íslands en lék síðast með landsliðinu 2022. Renate greinir frá félagaskiptunum á Instagram en það er spurning hvort Óttar skilji þennan glæsilega feld ekki eftir heima þar sem það spáir 36° hita í Renate í næstu viku. View this post on Instagram A post shared by AC Renate (@acrenate) Ítalski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Óttar, sem er 28 ára, hefur komið nokkuð víða við á ferlinum en hefur verið með annan fótinn á Ítalíu síðan 2020 þegar hann gekk í raðir Venezia. Hann samdi við SPAL síðasta sumar til tveggja ára en fer nú á frjálsri sölu til Renate. Óttar fór 16 ára til Hollands þar sem hann var í akademíu Ajax í þrjú ár. Hann hefur einnig leikið í Noregi, Svíþjóð og Bandaríkjunum en á Íslandi lék hann með Víkingum og var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi deildarinnar 2016, þá 19 ára gamall. Hann á ellefu landsleiki með A-landsliði Íslands en lék síðast með landsliðinu 2022. Renate greinir frá félagaskiptunum á Instagram en það er spurning hvort Óttar skilji þennan glæsilega feld ekki eftir heima þar sem það spáir 36° hita í Renate í næstu viku. View this post on Instagram A post shared by AC Renate (@acrenate)
Ítalski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira