Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 10:30 Hin átján ára gamla Mirra Andreeva er að gera flotta hluti á Wimbledon risamótinu og hún heillar líka marga með einlægri framkomu sinni. Getty/Julian Finney Rússneska tenniskonan Mirra Andreeva er þrátt fyrir ungan aldur löngu komin í hóp bestu tenniskvenna heims. Þessi átján ára stelpa hefur líka sýnt það og sannað á Wimbledon mótinu síðustu daga. Mirra Andreeva tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á Wimbledon með sigri á hinni bandarísku Emmu Navarro. Andreeva vann leikinn 6-2 og 6-3 og þar með 2-0 í settum. Hún hefur þar með komist í átta manna úrslit á fyrstu þremur risamótum ársins. Andreeva mætir Belindu Bencic frá Sviss í átta manna úrslitunum í dag og sigurvegarinn þar fær svo undanúrslitaleik á móti annað hvort Igu Swiątek eða Liudmilu Samsonova. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast síðan þær Aryna Sabalenka og Amanda Anisimova. Andreeva var mjög upp með sér eftir leikinn á móti Navarro því að hetjan hennar. Roger Federer, kom til að horfa á hana. Hún sagðist hafa reynt að passa sig að horfa ekki upp í heiðursstúkuna því hún var viss um að missa einbeitingu sæi hún átrúnaðargoðið sitt. Kannski var hún aðeins of einbeitt á spaðann og boltann og var því ekki alveg með stöðuna á hreinu. Hún vissi auðvitað að hún væri í frábærri stöðu á móti Navarro en myndbandið hér fyrir neðan sýnir að Andreeva fattaði ekki í fyrstu að hún væri búin að vinna leikinn. View this post on Instagram A post shared by Wimbledon (@wimbledon) Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjá meira
Þessi átján ára stelpa hefur líka sýnt það og sannað á Wimbledon mótinu síðustu daga. Mirra Andreeva tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á Wimbledon með sigri á hinni bandarísku Emmu Navarro. Andreeva vann leikinn 6-2 og 6-3 og þar með 2-0 í settum. Hún hefur þar með komist í átta manna úrslit á fyrstu þremur risamótum ársins. Andreeva mætir Belindu Bencic frá Sviss í átta manna úrslitunum í dag og sigurvegarinn þar fær svo undanúrslitaleik á móti annað hvort Igu Swiątek eða Liudmilu Samsonova. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast síðan þær Aryna Sabalenka og Amanda Anisimova. Andreeva var mjög upp með sér eftir leikinn á móti Navarro því að hetjan hennar. Roger Federer, kom til að horfa á hana. Hún sagðist hafa reynt að passa sig að horfa ekki upp í heiðursstúkuna því hún var viss um að missa einbeitingu sæi hún átrúnaðargoðið sitt. Kannski var hún aðeins of einbeitt á spaðann og boltann og var því ekki alveg með stöðuna á hreinu. Hún vissi auðvitað að hún væri í frábærri stöðu á móti Navarro en myndbandið hér fyrir neðan sýnir að Andreeva fattaði ekki í fyrstu að hún væri búin að vinna leikinn. View this post on Instagram A post shared by Wimbledon (@wimbledon)
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjá meira