Landsliðskonurnar neita að æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 10:00 Landsliðskonur Úrúgvæ birtu þessa mynd með færslu sinni um að þær neita að æfa. Las Celestes Kvennalandslið Úrúgvæ í fótbolta stendur í mikilli baráttu utan vallar aðeins nokkrum dögum fyrir þátttöku þeirra í Suðurameríkukeppni landsliða. Suðurameríkukeppnin fer að þessu sinni fram í Ekvador og stendur frá 11. júlí til 2. ágúst. Tíu þjóðir keppa á mótinu og þar á meðal er Úrúgvæ sem er með í áttunda skiptið. Úrúgvæsku landsliðskonurnar standa í stórræðum utan vallar fimm dögum fyrir fyrsta leik. Þær neita að æfa þegar liðið ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir mótið. Ástæðan er að þær heimta jafnrétti og að þær fái miklu betri umgjörð eins og karlalandslið Úrúgvæ tekur sem sjálfsögðum hlut. „Við neitum að æfa í dag af því að við höfum ekki fengið jákvæð viðbrögð við kröfum okkar um betri aðbúnað. Þetta sýnir ekki ástríðuleysi okkar heldur miklu frekar ástríðu okkar fyrir því að fá sanngjarna meðferð,“ segir í yfirlýsingu frá landsliðskonunum. „Við viljum allar spila fyrir Úrúgvæ í Copa America en um leið eigum við allar skilið sanngjarna meðferð fyrir það sem við erum að leggja á okkur fyrir þjóð okkar,“ segir í yfirlýsingunni. Úrúgvæ er í riði með Ekvador, Argentínu, Síle og Peru á mótinu en fyrsti leikurinn er á móti heimakonum í Ekvador 11. júlí næstkomandi. Besti árangur Úrúgvæ í Suðurameríkukeppninni er þriðja sætið sem liðið náði árið 2006 en í síðustu keppni, árið 2022, endaði Úrúgvæ næst neðst í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Copa América Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
Suðurameríkukeppnin fer að þessu sinni fram í Ekvador og stendur frá 11. júlí til 2. ágúst. Tíu þjóðir keppa á mótinu og þar á meðal er Úrúgvæ sem er með í áttunda skiptið. Úrúgvæsku landsliðskonurnar standa í stórræðum utan vallar fimm dögum fyrir fyrsta leik. Þær neita að æfa þegar liðið ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir mótið. Ástæðan er að þær heimta jafnrétti og að þær fái miklu betri umgjörð eins og karlalandslið Úrúgvæ tekur sem sjálfsögðum hlut. „Við neitum að æfa í dag af því að við höfum ekki fengið jákvæð viðbrögð við kröfum okkar um betri aðbúnað. Þetta sýnir ekki ástríðuleysi okkar heldur miklu frekar ástríðu okkar fyrir því að fá sanngjarna meðferð,“ segir í yfirlýsingu frá landsliðskonunum. „Við viljum allar spila fyrir Úrúgvæ í Copa America en um leið eigum við allar skilið sanngjarna meðferð fyrir það sem við erum að leggja á okkur fyrir þjóð okkar,“ segir í yfirlýsingunni. Úrúgvæ er í riði með Ekvador, Argentínu, Síle og Peru á mótinu en fyrsti leikurinn er á móti heimakonum í Ekvador 11. júlí næstkomandi. Besti árangur Úrúgvæ í Suðurameríkukeppninni er þriðja sætið sem liðið náði árið 2006 en í síðustu keppni, árið 2022, endaði Úrúgvæ næst neðst í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Copa América Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira