„Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Ragnar Heiðar Sigtryggson skrifar 5. júlí 2025 17:47 Davíð Smári er þjálfari Vestra Vísir/ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var þokkalega sáttur þrátt fyrir 0-2 tap gegn Valsmönnum í Bestu deild karla í dag. „Við héldum boltanum ekki alveg nógu vel en við vorum bara flottir varnarlega í fyrri hálfleik og flottir varnarlega í seinni hálfleik og Valsmenn náðu aldrei að opna okkur.“ - Sagði Davíð sem vildi meina að klaufaleg mörk sem þeir gáfu hafi verið það sem að skildi liðin í dag. „Vítið? Ég veit ekki með það, fyrra markið, gríðarlega klaufalegt. Svekktur með að fá ekkert út úr leiknum en sáttur við liðið, segi eins og það er.“ Rétt áður en Valur skoraði úr vítaspyrnu þá hafði Cafu verið tekinn niður hinumegin og vildi Davíð meina að ef það væri réttur dómur að þá hefði hann átt að fá gult spjald. „Ég held að það segi sig sjálft að ef hann dæmir aukaspyrnu á Val að þá er það gult á Cafu. Það sáu það allir að þeir voru í brasi í dag.“ - Sagði Davíð sem einnig sendi út ákall til stuðningsmanna Vestra fyrir næsta leik, þar sem Vestri mætir Fram í bikarnum og getur komið sér í úrslitaleikinn gegn Val. „Við þurfum á stuðningi að halda þegar vel gengur en einnig þegar illa gengur. Ég treysti að stuðningsmenn mæti á leikinn og styðji okkur“ - Sagði Davíð sem lét einnig eftir sér að hann hefði heyrt stuðningsmenn Vestra í stúkunni kvarta yfir því að sóknarleikur liðsins væri ekki nægilega góður. „Ég verð bara að viðurkenna það að ég er mjög ánægður með það að standarinn sé orðinn þannig að við eigum að skora eitt, tvö, eða meira gegn sterku liði eins og Val.“ Besta deild karla Vestri Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
„Við héldum boltanum ekki alveg nógu vel en við vorum bara flottir varnarlega í fyrri hálfleik og flottir varnarlega í seinni hálfleik og Valsmenn náðu aldrei að opna okkur.“ - Sagði Davíð sem vildi meina að klaufaleg mörk sem þeir gáfu hafi verið það sem að skildi liðin í dag. „Vítið? Ég veit ekki með það, fyrra markið, gríðarlega klaufalegt. Svekktur með að fá ekkert út úr leiknum en sáttur við liðið, segi eins og það er.“ Rétt áður en Valur skoraði úr vítaspyrnu þá hafði Cafu verið tekinn niður hinumegin og vildi Davíð meina að ef það væri réttur dómur að þá hefði hann átt að fá gult spjald. „Ég held að það segi sig sjálft að ef hann dæmir aukaspyrnu á Val að þá er það gult á Cafu. Það sáu það allir að þeir voru í brasi í dag.“ - Sagði Davíð sem einnig sendi út ákall til stuðningsmanna Vestra fyrir næsta leik, þar sem Vestri mætir Fram í bikarnum og getur komið sér í úrslitaleikinn gegn Val. „Við þurfum á stuðningi að halda þegar vel gengur en einnig þegar illa gengur. Ég treysti að stuðningsmenn mæti á leikinn og styðji okkur“ - Sagði Davíð sem lét einnig eftir sér að hann hefði heyrt stuðningsmenn Vestra í stúkunni kvarta yfir því að sóknarleikur liðsins væri ekki nægilega góður. „Ég verð bara að viðurkenna það að ég er mjög ánægður með það að standarinn sé orðinn þannig að við eigum að skora eitt, tvö, eða meira gegn sterku liði eins og Val.“
Besta deild karla Vestri Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira