Bonny til Inter Siggeir Ævarsson skrifar 29. júní 2025 07:41 Bonny á fleygiferð í leik með Parma í vetur. Vísir/Getty Inter Milan og Parma hafa náð samkomulagi um sölu á franska framherjanum Ange-Yoan Bonny til Inter en hann var markahæsti leikmaður Parma á nýliðnu tímabili. Það þurfti að vísu ekki mikið til að verða markahæstur hjá Parma en liðið bjargaði sér frá falli í síðustu umferð deildarinnar og skoraði Bonny alls sex mörk í deildinni í vetur. Bonny, sem er 21 árs, var að ljúka sínu fjórða tímabilli með Parma. Hann hafði vakið athygli nokkurra stærri liða, þar á meðal AC Milan og Juventus, en hjá Inter hittir hann fyrir sinn gamla þjálfara, Christian Civu, sem bjargaði Parma frá falli og tók svo við Inter á dögunum. 🚨⚫️🔵 Yoan Bonny to Inter, here we go! Deal agreed between all parties involved.Understand contract has been fully agreed and Parma will receive €23m plus €3m add-ons.Formal steps to follow now.Despite links with other clubs, Bonny to Inter was never in doubt. ✅🇫🇷 pic.twitter.com/YOGNsww8h2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2025 Kaupverðið er alls 26 milljónir evra ef eitthvað er að marka heimildir véfréttarinnar Fabrizio Romano sem hefur sjaldnast rangt fyrir sér. Ítalski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Það þurfti að vísu ekki mikið til að verða markahæstur hjá Parma en liðið bjargaði sér frá falli í síðustu umferð deildarinnar og skoraði Bonny alls sex mörk í deildinni í vetur. Bonny, sem er 21 árs, var að ljúka sínu fjórða tímabilli með Parma. Hann hafði vakið athygli nokkurra stærri liða, þar á meðal AC Milan og Juventus, en hjá Inter hittir hann fyrir sinn gamla þjálfara, Christian Civu, sem bjargaði Parma frá falli og tók svo við Inter á dögunum. 🚨⚫️🔵 Yoan Bonny to Inter, here we go! Deal agreed between all parties involved.Understand contract has been fully agreed and Parma will receive €23m plus €3m add-ons.Formal steps to follow now.Despite links with other clubs, Bonny to Inter was never in doubt. ✅🇫🇷 pic.twitter.com/YOGNsww8h2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2025 Kaupverðið er alls 26 milljónir evra ef eitthvað er að marka heimildir véfréttarinnar Fabrizio Romano sem hefur sjaldnast rangt fyrir sér.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira