Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 08:13 Camilla ætlar að sigrast á krabbanum. Alex Davidson/Getty Images Camilla Herrem, landsliðskona Noregs síðustu átján ár og ein sigursælasta handboltakona allra tíma, mun hefja læknismeðferð í dag vegna brjóstakrabbameins sem hún greindist með. Camilla lék með norska landsliðinu undir stjórn Þóris Hergeirssonar um árabil. Hún lagði landsliðsskóna á hilluna eftir sigurinn á EM í desember, þá orðin næst leikjahæsta og þriðja markahæsta landsliðskona Noregs frá upphafi. Alls tók Camilla þátt í tuttugu stórmótum með Noregi og vann sautján sinnum til verðlauna. Gullverðlaun vann Camilla tvisvar á Ólympíuleikunum, síðast í fyrra, þrisvar á HM og sex sinnum á EM. Herrem sést hér fyrir aftan Þóri Hergeirsson, landsliðsþjálfara Noregs síðustu ár. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Síðustu ár hefur hún leikið með Sola frá Stavanger í heimalandinu, þar sem eiginmaður hennar Steffen Stegavik er þjálfari. Þau greindu frá fregnunum um brjóstakrabbameinið í sameiginlegri færslu á Instagram í gær. Þar segir hún rúmar þrjár vikur síðan hún fann hnút í brjóstinu, á stærð við baun. Fyrir viku síðan hafi læknir greint hana með brjóstakrabbamein og læknismeðferðin hefjist í dag. „Þetta var algjört áfall, og er ennþá algjört áfall, mér finnst þetta ekki orðið raunverulegt ennþá“ sagði Camilla. View this post on Instagram A post shared by Camilla Herrem (@herremcamilla) Handbolti Norski handboltinn Noregur Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Camilla lék með norska landsliðinu undir stjórn Þóris Hergeirssonar um árabil. Hún lagði landsliðsskóna á hilluna eftir sigurinn á EM í desember, þá orðin næst leikjahæsta og þriðja markahæsta landsliðskona Noregs frá upphafi. Alls tók Camilla þátt í tuttugu stórmótum með Noregi og vann sautján sinnum til verðlauna. Gullverðlaun vann Camilla tvisvar á Ólympíuleikunum, síðast í fyrra, þrisvar á HM og sex sinnum á EM. Herrem sést hér fyrir aftan Þóri Hergeirsson, landsliðsþjálfara Noregs síðustu ár. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Síðustu ár hefur hún leikið með Sola frá Stavanger í heimalandinu, þar sem eiginmaður hennar Steffen Stegavik er þjálfari. Þau greindu frá fregnunum um brjóstakrabbameinið í sameiginlegri færslu á Instagram í gær. Þar segir hún rúmar þrjár vikur síðan hún fann hnút í brjóstinu, á stærð við baun. Fyrir viku síðan hafi læknir greint hana með brjóstakrabbamein og læknismeðferðin hefjist í dag. „Þetta var algjört áfall, og er ennþá algjört áfall, mér finnst þetta ekki orðið raunverulegt ennþá“ sagði Camilla. View this post on Instagram A post shared by Camilla Herrem (@herremcamilla)
Handbolti Norski handboltinn Noregur Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira