Hitaði upp fyrir EM með stórleik: Vildi ná þrennunni en þjálfarinn sagði nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 06:30 Sædís Rún Heiðarsdóttir var kát í leikslok þótt að hún hafi ekki fengið tækifæri til að ná þrennunni. @vifdamene Sædís Rún Heiðarsdóttir mætir væntanlega mjög kát til móts við íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í vikunni eftir að hafa átt stórleik í lokaleik Vålerenga fyrir EM-frí. Sædís skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp eitt til viðbótar þegar Vålerenga vann 7-0 stórsigur á Hönefoss. Sædís kom Vålerenga í 1-0 strax á sjöttu mínútu, bætti við öðru marki á 58. mínútu og lagði svo upp þriðja markið fyrir Karinu Saevik á 59. mínútu. Fyrra markið skoraði Sædís úr markteignum eftir að boltinn datt fyrir hana eftir hornspyrnu en í seinna markinu var hún aftur á réttum tíma eftir darraðardans í teignum og skoraði með góðu skoti úr teignum. Hún sendi síðan Karinu eina í gegn í þriðja markinu. Vålerenga var því komið í 3-0 eftir klukkutíma leik þökk sé íslenska landsliðsbakverðinum og þjálfari Vålerenga, Nils Lexeröd, ákvað að taka hana af velli á 64. mínútu. Sædís Rún er þegar komin með þrjú mörk og fimm stoðsendingar í fjórtán deildarleikjum í sumar en hún var með fjögur mörk og sex stoðsendingar í sextán leikjum í fyrra. Sædís var maður leiksins og Vålerenga sýndi mörkin hennar og tók hana í stutt viðtal á miðlum sínum eftir leikinn. „Auðvitað vildi ég ná þrennunni en Nils [Lexeröd, þjálfari] sagði nei ,“ sagði Sædís Rún brosandi. Norski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Sjá meira
Sædís skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp eitt til viðbótar þegar Vålerenga vann 7-0 stórsigur á Hönefoss. Sædís kom Vålerenga í 1-0 strax á sjöttu mínútu, bætti við öðru marki á 58. mínútu og lagði svo upp þriðja markið fyrir Karinu Saevik á 59. mínútu. Fyrra markið skoraði Sædís úr markteignum eftir að boltinn datt fyrir hana eftir hornspyrnu en í seinna markinu var hún aftur á réttum tíma eftir darraðardans í teignum og skoraði með góðu skoti úr teignum. Hún sendi síðan Karinu eina í gegn í þriðja markinu. Vålerenga var því komið í 3-0 eftir klukkutíma leik þökk sé íslenska landsliðsbakverðinum og þjálfari Vålerenga, Nils Lexeröd, ákvað að taka hana af velli á 64. mínútu. Sædís Rún er þegar komin með þrjú mörk og fimm stoðsendingar í fjórtán deildarleikjum í sumar en hún var með fjögur mörk og sex stoðsendingar í sextán leikjum í fyrra. Sædís var maður leiksins og Vålerenga sýndi mörkin hennar og tók hana í stutt viðtal á miðlum sínum eftir leikinn. „Auðvitað vildi ég ná þrennunni en Nils [Lexeröd, þjálfari] sagði nei ,“ sagði Sædís Rún brosandi.
Norski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki