Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2025 11:00 Gregor Kobel, markvörður Dortmund, reynir að kæla sig niður í hitanum í Ohio. Getty/Hendrik Deckers Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Dortmund mætti suðurafríska liðinu Mamelodi Sundowns á HM í gær, í Cincinnati í Ohio, og var hitastigið í loftinu um 31 gráða. Á meðan að leikmenn byrjunarliðanna hömuðust í hitanum í fyrri hálfleik þá fylgdust varamenn Dortmund einfaldlega með leiknum á sjónvarpsskjá inni í búningsklefa. „Aldrei séð þetta áður en í þessum hita er ekkert vit í öðru,“ skrifaði Dortmund og birti mynd af varamönnunum í klefanum: Our subs watched the first half from inside the locker room to avoid the blazing sun at TQL Stadium – never seen that before, but in this heat, it absolutely makes sense. 🥵 #FIFACWC pic.twitter.com/5GYtMER1fQ— Borussia Dortmund (@BVB) June 21, 2025 Í seinni hálfleiknum komu varamennirnir svo út en voru undir sólhlífum til að verjast steikjandi sólinni. This heat is something else 🥵☀️ pic.twitter.com/6o5HwWaB3i— Borussia Dortmund (@BlackYellow) June 21, 2025 Það reyndi svo sannarlega á leikmenn Dortmund að spila í þessum hita en þeir höfðu þó að lokum sigur, 4-3, og eru því með fjögur stig í sínum riðli eftir tvo leiki. Þeim dugar stig gegn Ulsan HD frá Suður-Kóreu á miðvikudaginn til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. „Við áttum í harðri baráttu við hitann og andstæðing sem gat höndlað aðstæðurnar betur. Þetta er mót sem við viljum keppa í og reyna að vinna heimsmeistaratitil en aðstæðurnar eru mjög erfiðar fyrir öll liðin,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Dortmund. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Dortmund mætti suðurafríska liðinu Mamelodi Sundowns á HM í gær, í Cincinnati í Ohio, og var hitastigið í loftinu um 31 gráða. Á meðan að leikmenn byrjunarliðanna hömuðust í hitanum í fyrri hálfleik þá fylgdust varamenn Dortmund einfaldlega með leiknum á sjónvarpsskjá inni í búningsklefa. „Aldrei séð þetta áður en í þessum hita er ekkert vit í öðru,“ skrifaði Dortmund og birti mynd af varamönnunum í klefanum: Our subs watched the first half from inside the locker room to avoid the blazing sun at TQL Stadium – never seen that before, but in this heat, it absolutely makes sense. 🥵 #FIFACWC pic.twitter.com/5GYtMER1fQ— Borussia Dortmund (@BVB) June 21, 2025 Í seinni hálfleiknum komu varamennirnir svo út en voru undir sólhlífum til að verjast steikjandi sólinni. This heat is something else 🥵☀️ pic.twitter.com/6o5HwWaB3i— Borussia Dortmund (@BlackYellow) June 21, 2025 Það reyndi svo sannarlega á leikmenn Dortmund að spila í þessum hita en þeir höfðu þó að lokum sigur, 4-3, og eru því með fjögur stig í sínum riðli eftir tvo leiki. Þeim dugar stig gegn Ulsan HD frá Suður-Kóreu á miðvikudaginn til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. „Við áttum í harðri baráttu við hitann og andstæðing sem gat höndlað aðstæðurnar betur. Þetta er mót sem við viljum keppa í og reyna að vinna heimsmeistaratitil en aðstæðurnar eru mjög erfiðar fyrir öll liðin,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Dortmund.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti