Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 13:49 Albert gæti orðið leikmaður Genoa aftur eða farið einhvert allt annað, en ekki til Fiorentina. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“ Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“
Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira