Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 13:49 Albert gæti orðið leikmaður Genoa aftur eða farið einhvert allt annað, en ekki til Fiorentina. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“ Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“
Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira