Færðu barn heiladauðrar konu í heiminn Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2025 13:54 Konan var úrskurðuð heiladauð í febrúar en hefur síðan verið haldið í öndunarvél. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Læknar á sjúkrahúsi í Georgíu í Bandaríkjunum færðu barn heiladauðrar konu sem hefur verið haldið í öndunarvél frá því febrúar í heiminn með keisaraskurði fyrir helgi. Sjúkrahúsið hafði sagt fjölskyldu konunnar að læknar mættu ekki taka hana úr öndunarvél vegna strangra laga um þungunarrof í ríkinu. Adriana Smith var lýst heiladauð, og þar með látin samkvæmt lögum, eftir að hún fékk blóðtappa í heila í febrúar. Hún var þá gengin átta vikur. Lög í Georgíu banna þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Læknar á Emory-sjúkrahúsinu í Atlanta sögðu fjölskyldu Smith að þeir mættu ekki taka hún úr öndunarvél vegna laganna. Nú segir April Newkirk, móðir Smith, að læknar hafi tekið barnið með keisaraskurði á föstudag, um þremur mánuðum fyrir tímann. Barnið var um hálft kíló að þyngd en því er nú haldið á fyrirburadeild. Newkirk segir að búist sé við því að barnið lifi. AP-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvers vegna læknar ákváðu að taka á móti barninu núna. Móðir Smith sagði á föstudag að hún yrði tekin úr öndunarvél á þriðjudag í þessari viku. Þrátt fyrir ákvörðun sjúkrahússins sagði Chris Carr, dómsmálaráðherra Georgíu og repúblikani, að þungunarrofslögin skylduðu heilbrigðisstarfsmenn ekki til þes að halda heiladauðum konum í öndunarvél. Tilgangur þess væri ekki að binda enda á meðgöngu. Bandaríkin Þungunarrof Kvenheilsa Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Adriana Smith var lýst heiladauð, og þar með látin samkvæmt lögum, eftir að hún fékk blóðtappa í heila í febrúar. Hún var þá gengin átta vikur. Lög í Georgíu banna þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Læknar á Emory-sjúkrahúsinu í Atlanta sögðu fjölskyldu Smith að þeir mættu ekki taka hún úr öndunarvél vegna laganna. Nú segir April Newkirk, móðir Smith, að læknar hafi tekið barnið með keisaraskurði á föstudag, um þremur mánuðum fyrir tímann. Barnið var um hálft kíló að þyngd en því er nú haldið á fyrirburadeild. Newkirk segir að búist sé við því að barnið lifi. AP-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvers vegna læknar ákváðu að taka á móti barninu núna. Móðir Smith sagði á föstudag að hún yrði tekin úr öndunarvél á þriðjudag í þessari viku. Þrátt fyrir ákvörðun sjúkrahússins sagði Chris Carr, dómsmálaráðherra Georgíu og repúblikani, að þungunarrofslögin skylduðu heilbrigðisstarfsmenn ekki til þes að halda heiladauðum konum í öndunarvél. Tilgangur þess væri ekki að binda enda á meðgöngu.
Bandaríkin Þungunarrof Kvenheilsa Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira