Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 13:02 Cristiano Ronaldo og Donald Trump eru báðir með augum á HM í fótbolta næsta sumar. Getty/Pau Barrena/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Sjá meira
Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Sjá meira