Drápu tugi sem biðu þess að fá mat Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2025 11:22 Neyðarástand ríkir á Gasa þar sem Ísraelsher hefur takmarkað flæði hjálpargagna inn á svæðið verulega. EPA Minnst 51 er talinn af og meira en tvö hundruð eru særðir eftir að Ísraelsher hóf að skjóta á Palestínumenn nærri starfsstöð hjálparsamtaka í suðurhluta Gasa í dag. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir björgunarsveitarmönnum og vitnum. Borgaraþjónustan á Gasa staðfestir að hermenn Ísraelshers hafi gert skotárás á stóran hóp fólks sem beið eftir að fá matvæli við hjálparsvæðið. Ísraelsher hefur enn ekkert staðfest í tengslum við árásina. Í yfirlýsingu frá hernum segir málið sé í skoðun. Hermennirnir hófu að sögn vitna að skjóta á svæði í austurhluta Khan Younis þar sem fjöldi fólks beið í von um að fá afhent hveiti frá samtökunum World Food Programme. Að auki var tveimur eldflaugum skotið á hópinn og skoti hleypt af skriðdreka úr um hálfs kílómetra fjarlægð, samkvæmt upplýsingum frá blaðamanni BBC á svæðinu. Árásin er ein af mörgum, nærri daglegum, skotárásum Ísraelshers nærri starfsstöðvum hjálparsamtaka, að því er kemur fram í frétt BBC. Yfirfullt er á Nasser sjúkrahúsinu, aðalheilbrigðisstofnuninni á svæðinu, vegna árásarinnar. Margir liggja særðir á gólfum sjúkrahússins meðan heilbrigðisstarfsmenn hlúa að þeim. Volker Turk mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna sagði í yfirlýsingu í gær að Ísraelsmenn væru að vopnavæða matvæli og gerði ákall eftir rannsókn á skotárásum hersins undanfarna daga. „Hernaðaraðgerðir Ísraels eru að valda Palestínumönnum á Gasa hræðilegri þjáningu fram úr öllu hófi,“ sagði hann í yfirlýsingu. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir björgunarsveitarmönnum og vitnum. Borgaraþjónustan á Gasa staðfestir að hermenn Ísraelshers hafi gert skotárás á stóran hóp fólks sem beið eftir að fá matvæli við hjálparsvæðið. Ísraelsher hefur enn ekkert staðfest í tengslum við árásina. Í yfirlýsingu frá hernum segir málið sé í skoðun. Hermennirnir hófu að sögn vitna að skjóta á svæði í austurhluta Khan Younis þar sem fjöldi fólks beið í von um að fá afhent hveiti frá samtökunum World Food Programme. Að auki var tveimur eldflaugum skotið á hópinn og skoti hleypt af skriðdreka úr um hálfs kílómetra fjarlægð, samkvæmt upplýsingum frá blaðamanni BBC á svæðinu. Árásin er ein af mörgum, nærri daglegum, skotárásum Ísraelshers nærri starfsstöðvum hjálparsamtaka, að því er kemur fram í frétt BBC. Yfirfullt er á Nasser sjúkrahúsinu, aðalheilbrigðisstofnuninni á svæðinu, vegna árásarinnar. Margir liggja særðir á gólfum sjúkrahússins meðan heilbrigðisstarfsmenn hlúa að þeim. Volker Turk mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna sagði í yfirlýsingu í gær að Ísraelsmenn væru að vopnavæða matvæli og gerði ákall eftir rannsókn á skotárásum hersins undanfarna daga. „Hernaðaraðgerðir Ísraels eru að valda Palestínumönnum á Gasa hræðilegri þjáningu fram úr öllu hófi,“ sagði hann í yfirlýsingu.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent