Búinn að græða 149 milljónir á því að setja heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 16:31 Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis fagnar síðasta heimsmeti sínu með áhorfendum. Hann sló þá heimsmetið í fyrst sinn á heimavelli. Getty/Maja Hitij Svíinn Armand „Mondo“ Duplantis virðist nánast getað bætt heimsmetið í stangarstökki þegar hann vill en Svíinn er líka með peningavit þegar kemur að því að bæta heimsmetið. Duplantis sló heimsmetið í tólfta sinn um síðustu helgi þegar hann fór yfir 6,28 metra á heimavelli í Stokkhólmi. Duplantis sló metið um einn sentimetra frá því að hann fór yfir 6,27 metra í lok febrúar. Duplantis hefur örugglega getað stokkið mun hærra á síðustu árum en hækkar sig þó bara um einn sentimetra í einu. Ástæðan er að hann fær hundrað þúsund dollara bónus frá mótshöldurum fyrir að bæta heimsmetið en það gera um 12,4 milljónir íslenskar krónur. Það þýðir jafnframt að hann er búinn að græða 1,2 milljónir dollara eða 149 milljónir króna á því að bæta heimsmetið tólf sinnum frá árinu 2020. Duplantis fer sömu leið og Sergey Bubka gerði á sínum tíma. Bubka var einnig yfirburðamaður og sló heimsmetið sautján sinnum frá 1984 til 1994. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en flestir eru sannfærðir um að hann hefði farið mun hærra ef hann hefði ekki bara hækkað um einn sentimetra í einu. Það verður því fróðlegt að sjá hversu hátt Duplantis kemst. Það er ekki eins og það sé einhver á hælum hans því fáir eru að fara yfir sex metrana. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Frjálsar íþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Duplantis sló heimsmetið í tólfta sinn um síðustu helgi þegar hann fór yfir 6,28 metra á heimavelli í Stokkhólmi. Duplantis sló metið um einn sentimetra frá því að hann fór yfir 6,27 metra í lok febrúar. Duplantis hefur örugglega getað stokkið mun hærra á síðustu árum en hækkar sig þó bara um einn sentimetra í einu. Ástæðan er að hann fær hundrað þúsund dollara bónus frá mótshöldurum fyrir að bæta heimsmetið en það gera um 12,4 milljónir íslenskar krónur. Það þýðir jafnframt að hann er búinn að græða 1,2 milljónir dollara eða 149 milljónir króna á því að bæta heimsmetið tólf sinnum frá árinu 2020. Duplantis fer sömu leið og Sergey Bubka gerði á sínum tíma. Bubka var einnig yfirburðamaður og sló heimsmetið sautján sinnum frá 1984 til 1994. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en flestir eru sannfærðir um að hann hefði farið mun hærra ef hann hefði ekki bara hækkað um einn sentimetra í einu. Það verður því fróðlegt að sjá hversu hátt Duplantis kemst. Það er ekki eins og það sé einhver á hælum hans því fáir eru að fara yfir sex metrana. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira