Hótelharmleikur, áfengisleyfi í ólagi og hittaramessa Sunna Sæmundsdóttir skrifar 16. júní 2025 18:03 Frönsku ferðamennirnir sem fundust látnir á Edition hótelinu í Reykjavík voru búsettir á Írlandi. Lögregla segir skýrari mynd komna á atburðina aðfaranótt laugardags, rannsókn málsins sé hinsvegar á frumstigi og mikil vinna framundan. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar segjum við einnig frá áframhaldandi árásum sem ganga á milli Írans og Ísraels, og sjáum þegar höfuðstöðvar íranska ríkissjónvarpsins urðu fyrir sprengjuárás í beinni útsendingu. Forseti ÍSÍ segir ótækt að íþróttafélag selji áfengi á íþróttaviðburðum án þess að hafa til þess leyfi. Heilbrigðisráðherra segir öfugþróun vera hér á landi og segir vín og íþróttir ekki haldast í hendur. Í kvöldfréttum verður einnig rætt við sérfræðing í flugmálum, sem greinir hvers vegna tvö rótgróin félög hættu flugrekstri á mjög skömmum tíma. Við hitum upp fyrir hátíðarhöld í tilefni af 17. júní, og tökum stöðuna á hvernig gengur að gera allt tilbúið í miðbænum. Þá kynnum við okkur heldur óhefðbundna kennslustund, þar sem fyrrverandi forseti var meðal nemenda, og kíkjum í Háskólabíó, þar sem einn ástsælasti poppari landsins tryllir lýðinn í kvöld. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni á slaginu 18:30 Kvöldfréttir Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Þar segjum við einnig frá áframhaldandi árásum sem ganga á milli Írans og Ísraels, og sjáum þegar höfuðstöðvar íranska ríkissjónvarpsins urðu fyrir sprengjuárás í beinni útsendingu. Forseti ÍSÍ segir ótækt að íþróttafélag selji áfengi á íþróttaviðburðum án þess að hafa til þess leyfi. Heilbrigðisráðherra segir öfugþróun vera hér á landi og segir vín og íþróttir ekki haldast í hendur. Í kvöldfréttum verður einnig rætt við sérfræðing í flugmálum, sem greinir hvers vegna tvö rótgróin félög hættu flugrekstri á mjög skömmum tíma. Við hitum upp fyrir hátíðarhöld í tilefni af 17. júní, og tökum stöðuna á hvernig gengur að gera allt tilbúið í miðbænum. Þá kynnum við okkur heldur óhefðbundna kennslustund, þar sem fyrrverandi forseti var meðal nemenda, og kíkjum í Háskólabíó, þar sem einn ástsælasti poppari landsins tryllir lýðinn í kvöld. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni á slaginu 18:30
Kvöldfréttir Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira