Gattuso að taka við ítalska landsliðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 13:56 Gattuso var þekktur fyrir hörku inni á vellinum sem leikmaður og hefur lítið róast þó hann standi nú utan vallar. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Knattspyrnusamband Ítalíu er að ganga frá ráðningu á fyrrum landsliðsmanninum Gennaro Gattuso, eftir að Luciano Spalletti var sagt upp starfi sem þjálfari ítalska landsliðsins. „Við erum búnir að vera að vinna í þessu og erum að ganga frá smáatriðunum… Forsetinn hefur verið upptekinn undanfarna daga, en við erum sannfærðir um að rétt ákvörðun hafi verið tekin“ sagði Gianluigi Buffon, yfirmaður hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Gattuso er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og var hluti af heimsmeistaraliðinu árið 2006. Alls á hann að baki 73 landsleiki fyrir þjóð sína. Hann hóf þjálfaraferilinn árið 2013 þegar hann var enn leikmaður, sem spilandi þjálfari Sion í Sviss eftir þrettán ár þar áður sem leikmaður AC Milan. Á þjálfaraferlinum hefur hann stýrt tólf liðum og unnið einn titil, ítalska bikarinn árið 2020 með Napoli. Síðast var hann þjálfari króatíska liðsins Hajduk Split, en lét af störfum eftir tímabilið. Gattuso á ærið verk fyrir höndum í undankeppni HM. Ítalía hefur misst af síðustu tveimur heimsmeistaramótum og byrjaði undankeppnina á slæmu 3-0 tapi í Noregi, en bætti aðeins upp fyrir það með sigri gegn Moldóvu á heimavelli. Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
„Við erum búnir að vera að vinna í þessu og erum að ganga frá smáatriðunum… Forsetinn hefur verið upptekinn undanfarna daga, en við erum sannfærðir um að rétt ákvörðun hafi verið tekin“ sagði Gianluigi Buffon, yfirmaður hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Gattuso er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og var hluti af heimsmeistaraliðinu árið 2006. Alls á hann að baki 73 landsleiki fyrir þjóð sína. Hann hóf þjálfaraferilinn árið 2013 þegar hann var enn leikmaður, sem spilandi þjálfari Sion í Sviss eftir þrettán ár þar áður sem leikmaður AC Milan. Á þjálfaraferlinum hefur hann stýrt tólf liðum og unnið einn titil, ítalska bikarinn árið 2020 með Napoli. Síðast var hann þjálfari króatíska liðsins Hajduk Split, en lét af störfum eftir tímabilið. Gattuso á ærið verk fyrir höndum í undankeppni HM. Ítalía hefur misst af síðustu tveimur heimsmeistaramótum og byrjaði undankeppnina á slæmu 3-0 tapi í Noregi, en bætti aðeins upp fyrir það með sigri gegn Moldóvu á heimavelli.
Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira