Dagskráin í dag: Erika berst við þá sænsku, úrslit NBA og US Open Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2025 06:00 Erika Nótt keppir á Icebox í kvöld í beinni útsendingu á Sýn Sport. vísir/Sigurjón Það er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á sportstöðvum Sýnar í dag og í kvöld þar sem meðal annars verður bein útsending frá Icebox hnefaleikakvöldinu, Opna bandaríska mótinu í golfi og úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Einn af hápunktum Icebox verður þegar hin 18 ára gamla Erika Nótt mætir í hringinn. Hún er aðeins átján ára gömul en hefur unnið IceBox sjö sinnum áður og síðast í fyrra. Viðburðurinn í ár verður stærri en nokkru sinni fyrr og verður gaman að sjá Eriku reyna sig gegn Noru Guslander frá Svíþjóð, sem á að baki yfir hundrað bardaga og er um fertugt, hæglega nógu gömul til að vera móðir Eriku. Opna bandaríska mótið í golfi, eitt risamótanna fjögurra, heldur svo áfram á Sýn Sport Viaplay og þá verður hitað rækilega upp fyrir fjórða leik einvígis Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder áður en leikurinn sjálfur hefst svo laust eftir miðnætti. Oklahoma þarf þar að svara fyrir sig eftir að hafa lent 2-1 undir. Sýn Sport 20:20 Icebox 8 (Hnefaleikar) Sýn Sport Viaplay 16:00 US Open (Golf) Sýn Sport 2 00:00 NBA Finals upphitun (Körfubolti) 00:30 Pacers - Thunder (Körfubolti) Sýn Sport 4 19:00 Meijer LPGA Classic (Golf) Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laugardagshasarinn frá Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Sjá meira
Einn af hápunktum Icebox verður þegar hin 18 ára gamla Erika Nótt mætir í hringinn. Hún er aðeins átján ára gömul en hefur unnið IceBox sjö sinnum áður og síðast í fyrra. Viðburðurinn í ár verður stærri en nokkru sinni fyrr og verður gaman að sjá Eriku reyna sig gegn Noru Guslander frá Svíþjóð, sem á að baki yfir hundrað bardaga og er um fertugt, hæglega nógu gömul til að vera móðir Eriku. Opna bandaríska mótið í golfi, eitt risamótanna fjögurra, heldur svo áfram á Sýn Sport Viaplay og þá verður hitað rækilega upp fyrir fjórða leik einvígis Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder áður en leikurinn sjálfur hefst svo laust eftir miðnætti. Oklahoma þarf þar að svara fyrir sig eftir að hafa lent 2-1 undir. Sýn Sport 20:20 Icebox 8 (Hnefaleikar) Sýn Sport Viaplay 16:00 US Open (Golf) Sýn Sport 2 00:00 NBA Finals upphitun (Körfubolti) 00:30 Pacers - Thunder (Körfubolti) Sýn Sport 4 19:00 Meijer LPGA Classic (Golf)
Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laugardagshasarinn frá Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Sjá meira