Bein útsending: Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2025 12:32 Á málþinginu verður rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. Vísir/Vilhelm „Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi“ er yfirskrift málþingsins á vegum Healthy Buildings Europe sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík milli klukkan 13 og 17 í dag. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð Byggingariðnaður Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð
Byggingariðnaður Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira