Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2025 16:02 Jobe Bellingham með bikarinn eftir að Sunderland tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í maí með því að vinna umspilið í næstefstu deild. Getty/Charlott Wilson Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. Jobe Bellingham kemur til Dortmund fyrir 32 milljónir evra eftir að hafa átt sinn þátt í að koma Sunderland upp í ensku úrvalsdeildina á nýafstaðinni leiktíð. Þetta gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu Sunderland. Þessi 19 ára miðjumaður spilaði níutíu leiki fyrir Sunderland á tveimur árum hjá félaginu en hann hóf ferilinn með Birmingham rétt eins og Jude sem er tveimur árum eldri. Jobe Bellingham var valinn besti ungi leikmaðurinn í ensku B-deildinni í vetur. Hann skrifaði undir samning til fimm ára við Dortmund og má spila með liðinu á HM félagsliða sem nú fer að hefjast. „Ég er ánægður með að fá að keppa um titla með þessu frábæra félagi. Ég mun gera allt sem ég get til að ná árangri með þessum stórkostlegu stuðningsmönnum,“ segir Jobe í fréttatilkynningu. „Jobe er einstaklega hæfileikaríkur leikmaður sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr þegar yfir eftirtektarverðum þroska og leikskilningi. Við erum handviss um að hann passi fullkomlega inn í okkar hugmyndafræði, þar sem við gefum ungum leikmönnum tækifæri til að þróast á hæsta stigi,“ segir Lars Ricken, yfirmaður íþróttamála hjá Dortmund. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Jobe Bellingham kemur til Dortmund fyrir 32 milljónir evra eftir að hafa átt sinn þátt í að koma Sunderland upp í ensku úrvalsdeildina á nýafstaðinni leiktíð. Þetta gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu Sunderland. Þessi 19 ára miðjumaður spilaði níutíu leiki fyrir Sunderland á tveimur árum hjá félaginu en hann hóf ferilinn með Birmingham rétt eins og Jude sem er tveimur árum eldri. Jobe Bellingham var valinn besti ungi leikmaðurinn í ensku B-deildinni í vetur. Hann skrifaði undir samning til fimm ára við Dortmund og má spila með liðinu á HM félagsliða sem nú fer að hefjast. „Ég er ánægður með að fá að keppa um titla með þessu frábæra félagi. Ég mun gera allt sem ég get til að ná árangri með þessum stórkostlegu stuðningsmönnum,“ segir Jobe í fréttatilkynningu. „Jobe er einstaklega hæfileikaríkur leikmaður sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr þegar yfir eftirtektarverðum þroska og leikskilningi. Við erum handviss um að hann passi fullkomlega inn í okkar hugmyndafræði, þar sem við gefum ungum leikmönnum tækifæri til að þróast á hæsta stigi,“ segir Lars Ricken, yfirmaður íþróttamála hjá Dortmund.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira