Landsliðskonan reddaði málunum fyrir leik á Kópavogsvelli Aron Guðmundsson skrifar 8. júní 2025 13:01 Telma Ívarsdóttir var valinn besi markvörður Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Hún lætur sér það ekki nægja að vera góð í marki, hún er algjör reddari innan sem utan vallar. Vísir/Samsett mynd Telmu Ívarsdóttur, markverði Íslandsmeistara Breiðabliks og íslenska landsliðsins í fótbolta, er margt til lista lagt. Fyrir leik Breiðabliks og FHL í Bestu deild kvenna í gær reddaði hún málunum er laga þurfti marknetið í öðru markinu á Kópavogsvelli. Breiðablik fór með öruggan 6-0 sigur af hólmi en bið var á því að leikurinn gæti hafist á tilsettum tíma þar sem að fyrir leik kom í ljós að festa þurfti netið í marki Breiðabliks í fyrri hálfleiknum bestur áður en að leikurinn gæti hafist. Eftir þónokkrar vangaveltur, þar sem að á svæðinu voru vallarstarfsmenn og einn af aðstoðardómurum leiksins, greip Telma til sinna eigin ráða og reddaði málunum. Rýnt var í þessar vendingar í Bestu mörkunum í gær á Stöð 2 Sport með Helenu Ólafsdóttur og sérfræðingum hennar. Hægt er að sjá atvikið og umræðuna um það hér fyrir neðan: Klippa: Landsliðskonan tók til sinna ráða og reddaði málunum Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Breiðablik fór með öruggan 6-0 sigur af hólmi en bið var á því að leikurinn gæti hafist á tilsettum tíma þar sem að fyrir leik kom í ljós að festa þurfti netið í marki Breiðabliks í fyrri hálfleiknum bestur áður en að leikurinn gæti hafist. Eftir þónokkrar vangaveltur, þar sem að á svæðinu voru vallarstarfsmenn og einn af aðstoðardómurum leiksins, greip Telma til sinna eigin ráða og reddaði málunum. Rýnt var í þessar vendingar í Bestu mörkunum í gær á Stöð 2 Sport með Helenu Ólafsdóttur og sérfræðingum hennar. Hægt er að sjá atvikið og umræðuna um það hér fyrir neðan: Klippa: Landsliðskonan tók til sinna ráða og reddaði málunum
Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira