Til í að taka af sér tána til að komast fyrr inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 23:15 Brydon Carse á góðri stund með fyrirliðanum Harry Brook á æfingu enska landsliðsins. Carse var tilbúinn að taka af sér eina tána til að komast fyrr aftur inn á völlinn. Getty/Stu Forster Enska krikketstjarnan Brydon Carse glímdi við erfið en jafnframt óvenjuleg meiðsli í vetur. Hinn 29 ára gamli Carse fékk nokkra djúpa skurði á aðra tá á vinstri fæti sínum og í framhaldinu fékk hann sýkingu í tána. Þetta þýddi alls konar vandamál. Sýkta táin háði honum mikið í keppnisferð til Indlands í byrjun ársins og svo fór að hann missti af meistarakeppninni og var alls frá í þrjá mánuði. „Á einum tímapunkti lagðist ég á koddann og fór að hugsa um það hvort það væri ekki réttast bara að láta taka af mér tána,“ sagði Brydon Carse við breska ríkisútvarpið. Hann fékk öll þessi sár við að reka fótinn í völlinn þegar hann kastaði boltanum í krikketleikjum. „Þegar ég bar þetta undir læknaliðið þá voru þau fljót að benda mér á það að ég þyrfti nauðsynlega þessa aðra tá til að halda jafnvæginu. Þessi hugmynd mín fór því fljótt út af borðinu,“ sagði Carse léttur. „Ég er að reyna að hætta að tala um tána í búningsklefanum því allir í liðinu eru fyrir löngu búnir að fá nóg af því,“ sagði Carse. Hann er nú búinn að ná sér góðum og hélt sem betur fer tánni. Krikket Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Carse fékk nokkra djúpa skurði á aðra tá á vinstri fæti sínum og í framhaldinu fékk hann sýkingu í tána. Þetta þýddi alls konar vandamál. Sýkta táin háði honum mikið í keppnisferð til Indlands í byrjun ársins og svo fór að hann missti af meistarakeppninni og var alls frá í þrjá mánuði. „Á einum tímapunkti lagðist ég á koddann og fór að hugsa um það hvort það væri ekki réttast bara að láta taka af mér tána,“ sagði Brydon Carse við breska ríkisútvarpið. Hann fékk öll þessi sár við að reka fótinn í völlinn þegar hann kastaði boltanum í krikketleikjum. „Þegar ég bar þetta undir læknaliðið þá voru þau fljót að benda mér á það að ég þyrfti nauðsynlega þessa aðra tá til að halda jafnvæginu. Þessi hugmynd mín fór því fljótt út af borðinu,“ sagði Carse léttur. „Ég er að reyna að hætta að tala um tána í búningsklefanum því allir í liðinu eru fyrir löngu búnir að fá nóg af því,“ sagði Carse. Hann er nú búinn að ná sér góðum og hélt sem betur fer tánni.
Krikket Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Sjá meira