Kjarasamningar Play og ÍFF í höfn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. júní 2025 15:34 Einar Örn Ólafsson er forstjóri Play. Vísir/Einar Félagsmenn ÍFF hafa samþykkt langtímakjarasamninga við flugfélagið Play. Samtök atvinnulífsins fóru með samningsumboð fyrir hönd Play og byggja samningarnir á ramma stöðugleikasamningsins sem undirritaður var í mars í fyrra. Innan Íslenska flugstéttarfélagsins, ÍFF, starfa félagsmenn einungis hjá Play og félagið semur þvert á stéttir flugfélagsins. Sérstaklega er samið við flugliða annars vegar og flugmenn hins vegar. Samningaviðræður hafa staðið yfir frá því á síðasta ári. „Það er mikið fagnaðarefni að samningar til lengri tíma hafi náðst við ÍFF. Þessir samningar veita félagsmönnum kjarabætur en gera á sama tíma rekstur Play fyrirsjáanlegri. Það stefnir í mikið ferðasumar og við hjá Play munum kappkosta við að veita farþegum okkar gæða þjónustu og frábært úrval áfangastaða á lægra verði,“ er haft eftir Einari Erni Ólafssyni forstjóra í tilkynningu frá Play. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins var kjaradeilunni vísað til ríkissáttasemjara í febrúar en sú beiðni var dregin til baka í kjölfarið á því að stórum hluta samninganefndarinnar var skipt út. Það hafi verið gert vegna þess að samningaviðræður hefðu staðið yfir lengi og að skipt hefði verið um nefndarmenn í þeirri von um að hlutirnir gengju betur fyrir sig. Er þetta haft eftir Kolbrúnu Maríu Einarsdóttur, formanni stjórnar flugliða hjá ÍFF. Allir félagsmenn Íslenska flugstéttafélagsins eru eins og fyrr segir starfsmenn flugfélagsins Play og hefur félagið verið vænt um að vera svokallað gult stéttarfélag eða gervistéttarfélag. Halla Gunnarsdóttir sakaði félagið meðal annars um slíka starfsemi í síðasta mánuði. Félagið hafnar ásökununum. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Play Fréttir af flugi Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Innan Íslenska flugstéttarfélagsins, ÍFF, starfa félagsmenn einungis hjá Play og félagið semur þvert á stéttir flugfélagsins. Sérstaklega er samið við flugliða annars vegar og flugmenn hins vegar. Samningaviðræður hafa staðið yfir frá því á síðasta ári. „Það er mikið fagnaðarefni að samningar til lengri tíma hafi náðst við ÍFF. Þessir samningar veita félagsmönnum kjarabætur en gera á sama tíma rekstur Play fyrirsjáanlegri. Það stefnir í mikið ferðasumar og við hjá Play munum kappkosta við að veita farþegum okkar gæða þjónustu og frábært úrval áfangastaða á lægra verði,“ er haft eftir Einari Erni Ólafssyni forstjóra í tilkynningu frá Play. Samkvæmt umfjöllun Ríkisútvarpsins var kjaradeilunni vísað til ríkissáttasemjara í febrúar en sú beiðni var dregin til baka í kjölfarið á því að stórum hluta samninganefndarinnar var skipt út. Það hafi verið gert vegna þess að samningaviðræður hefðu staðið yfir lengi og að skipt hefði verið um nefndarmenn í þeirri von um að hlutirnir gengju betur fyrir sig. Er þetta haft eftir Kolbrúnu Maríu Einarsdóttur, formanni stjórnar flugliða hjá ÍFF. Allir félagsmenn Íslenska flugstéttafélagsins eru eins og fyrr segir starfsmenn flugfélagsins Play og hefur félagið verið vænt um að vera svokallað gult stéttarfélag eða gervistéttarfélag. Halla Gunnarsdóttir sakaði félagið meðal annars um slíka starfsemi í síðasta mánuði. Félagið hafnar ásökununum.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Play Fréttir af flugi Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira