Leikmenn ensku stórliðanna kvarta við leikmannasamtökin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 23:01 Alejandro Garnacho var með Manchester United í ferðinni til Asíu en hann var ekki til mikillar fyrirmyndar í samskiptum sínum við asíska stuðningsmenn félagsins. Getty/Qin Zhicheng Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa haft samband við Alþjóðaleikamannasamtökin til að lýsa yfir áhyggjur sínum. Ástæðan fyrir þessum áhyggjum þeirra eru æfingaferðir ensku félaganna til Asíu og Ameríku. Leikmenn eru ekki ánægðir með þróun mála en félögin eru alltaf að ganga lengra í því að troða slíkum ferðum inn á annars fullskipað keppnisdagatal. Nú eru félögin farin að taka af endunum á annars stuttum sumarfríum leikmanna. ESPN segir frá. Manchester United liðið flaug þannig til Asíu strax eftir lokaleik sinn á tímabilinu og lék tvo æfingarleiki við úrvalslið frá Malasíu og Hong Kong. Í maí í fyrra þá mættust Tottenham Hotspur og Newcastle United í æfingaleik í Melbourne í Ástralíu aðeins þremur dögum eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City hefur líka farið til Kanada og Bandaríkjanna strax eftir tímabil á undanförnum árum. Félögin hagnast vel á þessum ferðum en Manchester United fékk í kringum átta milljónir punda, 1,3 milljarða króna, fyrir þessa ferð til suðaustur Asíu. Leikmenn United voru aftur á móti pirraðir eftir slakt tímabil og spiluðu margir leikmenn liðsins tvo slaka leiki. Amad Diallo og Alejandro Garnacho fengu líka báðir á sig gagnrýni fyrir slæm samskipti sín við stuðningsmenn. Alþjóðaleikmannasamtökin, FIFPRO, hafa látið vel í sér heyra vegna auknu álagi á leikmönnum en það snýst meira um tímabilið sjálft enda alltaf verið að bæta við leikjum og nýjum keppnum. Þessar áhyggjur snúast aftur á móti meira um það að þarna er verið að troða leikjum og löngum æfingaferðum inn í sumarfrí leikmanna sem er stutt fyrir. Sumarfríi leikmanna styttist þarna enn frekar og þeir hafa því minni tíma til að jafna sig og hlaða batteríin fyrr annað krefjandi tímabil. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Ástæðan fyrir þessum áhyggjum þeirra eru æfingaferðir ensku félaganna til Asíu og Ameríku. Leikmenn eru ekki ánægðir með þróun mála en félögin eru alltaf að ganga lengra í því að troða slíkum ferðum inn á annars fullskipað keppnisdagatal. Nú eru félögin farin að taka af endunum á annars stuttum sumarfríum leikmanna. ESPN segir frá. Manchester United liðið flaug þannig til Asíu strax eftir lokaleik sinn á tímabilinu og lék tvo æfingarleiki við úrvalslið frá Malasíu og Hong Kong. Í maí í fyrra þá mættust Tottenham Hotspur og Newcastle United í æfingaleik í Melbourne í Ástralíu aðeins þremur dögum eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City hefur líka farið til Kanada og Bandaríkjanna strax eftir tímabil á undanförnum árum. Félögin hagnast vel á þessum ferðum en Manchester United fékk í kringum átta milljónir punda, 1,3 milljarða króna, fyrir þessa ferð til suðaustur Asíu. Leikmenn United voru aftur á móti pirraðir eftir slakt tímabil og spiluðu margir leikmenn liðsins tvo slaka leiki. Amad Diallo og Alejandro Garnacho fengu líka báðir á sig gagnrýni fyrir slæm samskipti sín við stuðningsmenn. Alþjóðaleikmannasamtökin, FIFPRO, hafa látið vel í sér heyra vegna auknu álagi á leikmönnum en það snýst meira um tímabilið sjálft enda alltaf verið að bæta við leikjum og nýjum keppnum. Þessar áhyggjur snúast aftur á móti meira um það að þarna er verið að troða leikjum og löngum æfingaferðum inn í sumarfrí leikmanna sem er stutt fyrir. Sumarfríi leikmanna styttist þarna enn frekar og þeir hafa því minni tíma til að jafna sig og hlaða batteríin fyrr annað krefjandi tímabil.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira