Nawrocki sigraði með naumindum Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2025 06:25 Karol Nawrocki, nýr forseti Póllands. AP/Czarek Sokolowski Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur og frambjóðandi flokksins Lög og réttlæti, er nýr forseti Póllands. Hann vann nauman sigur í forsetakosningunum sem fram fóru í Póllandi um helgina og sigraði Rafal Trzaskowski, fyrrverandi borgarstjóra Varsjár, með 50,89 prósentum atkvæða gegn 49,11. Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla. Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Sjá meira
Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla.
Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Sjá meira
Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29
Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46