Walker í vandræðum og verður ekki áfram hjá City Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2025 15:32 Kyle Walker er ekki hluti af plönum Pep Guardiola fyrir næsta tímabil. Vísir/Getty AC Milan mun ekki festa kaup á Kyle Walker, sem hefur verið að láni frá Manchester City síðan í janúar. Walker er farinn aftur til Englands, til eiginkonu sem talar varla við hann, og er ekki hluti af framtíðaráformum félagsins. Þjálfarinn Pep Guardiola mun ekki hafa Walker í leikmannahópnum sem fer á HM félagsliða í júní og talið er að Manchester City vilja losa sig við hann í sumar, ásamt Kalvin Phillips sem hefur verið á láni hjá Ipswich. Walker var lykilleikmaður í liði City frá 2017 en lék sinn síðasta leik gegn West Ham 4. janúar og lét í kjölfarið vita að hann vildi fara frá félaginu. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virtist alls ekki ánægður með þá niðurstöðu. Vonast var til að AC Milan myndi festa kaup að lokinni lánsdvöl Walker og kaupverðið var haft heldur lágt, aðeins um fjórar milljónir punda. En AC Milan vildi ekki halda honum. Hinn 35 ára gamli Walker fór vel af stað í Mílanó en hefur verið að glíma við meiðsli og spilaði í heildina aðeins ellefu leiki. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greindi frá því í gærkvöldi að Walker væri á förum frá City í sumar og önnur félög væru farin að sýna honum áhuga. Slúðurblöð í Bretlandi segja Walker einnig vera í vondum málum í einkalífinu. Eiginkona hans, Annie Kilner, sé ekki búin að fyrirgefa honum framhjáhald. Walker hafi vonast til að Ítalíudvölin myndi veita þeim nýtt upphaf, en hún tali varla við hann lengur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Þjálfarinn Pep Guardiola mun ekki hafa Walker í leikmannahópnum sem fer á HM félagsliða í júní og talið er að Manchester City vilja losa sig við hann í sumar, ásamt Kalvin Phillips sem hefur verið á láni hjá Ipswich. Walker var lykilleikmaður í liði City frá 2017 en lék sinn síðasta leik gegn West Ham 4. janúar og lét í kjölfarið vita að hann vildi fara frá félaginu. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virtist alls ekki ánægður með þá niðurstöðu. Vonast var til að AC Milan myndi festa kaup að lokinni lánsdvöl Walker og kaupverðið var haft heldur lágt, aðeins um fjórar milljónir punda. En AC Milan vildi ekki halda honum. Hinn 35 ára gamli Walker fór vel af stað í Mílanó en hefur verið að glíma við meiðsli og spilaði í heildina aðeins ellefu leiki. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greindi frá því í gærkvöldi að Walker væri á förum frá City í sumar og önnur félög væru farin að sýna honum áhuga. Slúðurblöð í Bretlandi segja Walker einnig vera í vondum málum í einkalífinu. Eiginkona hans, Annie Kilner, sé ekki búin að fyrirgefa honum framhjáhald. Walker hafi vonast til að Ítalíudvölin myndi veita þeim nýtt upphaf, en hún tali varla við hann lengur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira