Íslandsmet féll í Andorra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2025 20:30 Íslandsmethafarnir Guðmundur Leó Rafnsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius. Sundsamband Íslands Þjóðsöngur Íslands hljómaði sex sinnum í sundhöllinni í Andorra í kvöld þar sem Smáþjóðaleikarnir fara fram. Eitt Íslandsmet var sett í dag. Úrslitahluti á degi tvö byrjaði með látum í kvöld. Eva Margrét Falsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra fjórsundi. Bætti hún einnig tíma sinn um eina sekúndu. Birgitta Ingólfsdóttir tryggði Íslandi annað gull í 100 metra bringusundi og þriðja gullið kom einnig í 100 metra bringusundi þegar Einar Margeir synti þar til sigurs. Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði í fjórða gullið í 200 metra skriðsundi. Vala Dís Cicero kom önnur í mark og nældi sér í silfur. Fimmta gullið kom síðan í 4x100 metra fjórsundi kvenna. Sveitina skipuðu þær Ylfa Lind, Birgitta Ingólfs, Nadja Djurovic og Snæfríður Sól. Nýtt Íslandsmet og sjötta gullið kom í 4x100 metra fjórsundi karla. Syntu þeir á 3:43,14 mínútu og bættu gamla metið síðan 2023 um rúmar 3 sekúndur. Bættu þeir Guðmundur Leó Rafnsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius einnig mótsmetið í greininni. Ylfa Lind Kristmannsdóttir tryggði sér bronsverðlaunin í 200 metra fjórsundi og bætti hún tíma sinn um tvær sekúndur, Birnir Freyr Hálfdánarson tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra fjórsundi karla Bronsverðlaunin komu einnig í hlut Snorra Dags Einarssonar í 100m bringusundi og Ýmir Chatenay Sölvason fékk einnig brons í dag, í 200m skriðsundi. Veigar Hrafn Sigþórsson varð fimmti í 200 metra fjórsundi á sínum besta tíma. Eva Margrét Falsdóttir synti einnig 100 metra bringusund í dag og varð þar í fimmta sæti. Katja Lilja Andryisdóttir synti 1500 metra skriðsund, hún varð fjórða. Þeir Andri Már Kristjánsson og Hólmar Grétarsson syntu 1500 metra skriðsund. Varð Andri í fimmta sæti og Hólmar í því sjötta. Samtals vann Ísland því sex gull, eitt silfur og fjögur brons í dag. Mótið heldur áfram á morgun. Sund Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Úrslitahluti á degi tvö byrjaði með látum í kvöld. Eva Margrét Falsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra fjórsundi. Bætti hún einnig tíma sinn um eina sekúndu. Birgitta Ingólfsdóttir tryggði Íslandi annað gull í 100 metra bringusundi og þriðja gullið kom einnig í 100 metra bringusundi þegar Einar Margeir synti þar til sigurs. Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði í fjórða gullið í 200 metra skriðsundi. Vala Dís Cicero kom önnur í mark og nældi sér í silfur. Fimmta gullið kom síðan í 4x100 metra fjórsundi kvenna. Sveitina skipuðu þær Ylfa Lind, Birgitta Ingólfs, Nadja Djurovic og Snæfríður Sól. Nýtt Íslandsmet og sjötta gullið kom í 4x100 metra fjórsundi karla. Syntu þeir á 3:43,14 mínútu og bættu gamla metið síðan 2023 um rúmar 3 sekúndur. Bættu þeir Guðmundur Leó Rafnsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius einnig mótsmetið í greininni. Ylfa Lind Kristmannsdóttir tryggði sér bronsverðlaunin í 200 metra fjórsundi og bætti hún tíma sinn um tvær sekúndur, Birnir Freyr Hálfdánarson tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra fjórsundi karla Bronsverðlaunin komu einnig í hlut Snorra Dags Einarssonar í 100m bringusundi og Ýmir Chatenay Sölvason fékk einnig brons í dag, í 200m skriðsundi. Veigar Hrafn Sigþórsson varð fimmti í 200 metra fjórsundi á sínum besta tíma. Eva Margrét Falsdóttir synti einnig 100 metra bringusund í dag og varð þar í fimmta sæti. Katja Lilja Andryisdóttir synti 1500 metra skriðsund, hún varð fjórða. Þeir Andri Már Kristjánsson og Hólmar Grétarsson syntu 1500 metra skriðsund. Varð Andri í fimmta sæti og Hólmar í því sjötta. Samtals vann Ísland því sex gull, eitt silfur og fjögur brons í dag. Mótið heldur áfram á morgun.
Sund Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira