Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2025 11:02 Lögmaðurinn Julieta Makintach segist ekki hafa gert neitt rangt. getty/Luciano Gonzalez Argentínskur dómari í réttarhöldunum yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans hefur sagt sig frá málinu eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir þátttöku sína í heimildamynd um það. Sjö læknar og hjúkrunarfræðingar eru ákærðir fyrir að bera ábyrgð á dauða Maradona vegna vanrækslu í starfi. Argentínska fótboltagoðið lést af völdum hjartaáfalls í nóvember 2020, skömmu eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Maradona var sextugur þegar hann lést. Julieta Makintach var einn þriggja dómara í málinu en hefur nú sagt sig frá því eftir að saksóknarinn Patricio Ferrari sakaði hana um að haga sér eins og leikkona. Réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu hófust 11. mars en hlé hefur verið á þeim og óvissa ríkir um framhaldið eftir að Makintach sagði sig frá málinu í kjölfar gagnrýni á þátttöku hennar í heimildaþáttaröð um málið. Hún hafnar því að hafa leyft myndatökur frá réttarhöldunum en þær eru óheimilaðar. Þegar stikla fyrir heimildaþáttaröðina var sýnd í réttarsal öskraði verjandi heilbrigðisstarfsfólksins á Makinatch og dóttir Maradonas, Gianinna, og fyrrverandi kærasta hans, Veronica Ojeda, felldu tár. Lögmaður Odejas sagði að eftir þessa uppákomu væri heppilegast að byrja aftur frá grunni. Fljótlega verður tekin ákvörðun hvort réttarhöldin haldi áfram með nýjum dómara eða hvort ný réttarhöld fari fram. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Sjö læknar og hjúkrunarfræðingar eru ákærðir fyrir að bera ábyrgð á dauða Maradona vegna vanrækslu í starfi. Argentínska fótboltagoðið lést af völdum hjartaáfalls í nóvember 2020, skömmu eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Maradona var sextugur þegar hann lést. Julieta Makintach var einn þriggja dómara í málinu en hefur nú sagt sig frá því eftir að saksóknarinn Patricio Ferrari sakaði hana um að haga sér eins og leikkona. Réttarhöldin yfir heilbrigðisstarfsfólkinu hófust 11. mars en hlé hefur verið á þeim og óvissa ríkir um framhaldið eftir að Makintach sagði sig frá málinu í kjölfar gagnrýni á þátttöku hennar í heimildaþáttaröð um málið. Hún hafnar því að hafa leyft myndatökur frá réttarhöldunum en þær eru óheimilaðar. Þegar stikla fyrir heimildaþáttaröðina var sýnd í réttarsal öskraði verjandi heilbrigðisstarfsfólksins á Makinatch og dóttir Maradonas, Gianinna, og fyrrverandi kærasta hans, Veronica Ojeda, felldu tár. Lögmaður Odejas sagði að eftir þessa uppákomu væri heppilegast að byrja aftur frá grunni. Fljótlega verður tekin ákvörðun hvort réttarhöldin haldi áfram með nýjum dómara eða hvort ný réttarhöld fari fram.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira