Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. maí 2025 11:00 De Bruyne er ekki væntanlegur með Manchester City á HM félagsliða, samningur hans er að renna út og hann virðist á leið til Napoli. Ben Roberts - Danehouse/Getty Images Forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, segir belgíska miðjumanninn Kevin De Bruyne við það að ganga frá samningi við félagið, hann sé búinn að kaupa hús fyrir fjölskylduna í Napoli. Greint er frá því að lögfræðingar De Bruyne séu mættir til Napoli að ganga frá samningum. De Bruyne er á förum frá Manchester City eftir áratug á Englandi, þegar samningur hans rennur út í sumar, en virðist líða vel í ljósbláa litnum og allt lítur út fyrir að hann semji við Napoli, sem varð Ítalíumeistari í fjórða sinn síðasta föstudag. Napoli fagnaði titlinum með skrúðgöngu í gegnum borgina í gærkvöldi, þar sem forseti félagsins var spurður út í De Bruyne. „Ég veit að hann er búinn að skoða borgina… Ég held meira að segja að hann sé búinn að kaupa glæsilegt hús. Ég átti vídeóspjall í [gær]morgun, við hann, konuna hans og drenginn þeirra, yndisleg fjölskylda… Samningurinn er ekki frágenginn, fyrr en hann er frágenginn munum við ekki tilkynna neitt“ sagði forsetinn De Laurentiis. Aurelio #DeLaurentiis a @RaiDue: “Alzerà anche #DeBruyne la coppa? Probabilmente sì. So che dovrebbe aver già comprato una bellissima villa. Questa mattina mi sono collegato con lui, la moglie e il figlio, è stata una bellissima visione: un triplete fantastico.” #Napoli pic.twitter.com/CrZ3HPC0B1— Napoli Report (@Napoli_Report) May 26, 2025 Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, Giovanni Manna, var einnig spurður út í De Bruyne og sagði mikla spenna hjá félaginu fyrir leikmanninum. „Við getum allavega að við erum búin að vinna að þessu í langan tíma, og við getum séð endamarkið. Við viljum ekki gefa fólki falskar vonir, en þetta þokast í rétta átt. Við vonumst til að geta gefið stuðningsmönnum nýjan leikmann, liðið á það skilið líka“ sagði Giovanni. Ásamt Napoli eru fjölmörg lið í MLS deild Bandaríkjanna sýna De Bruyne áhuga, en hann er sagður spenntastur fyrir skiptum til Ítalíumeistaranna. Matteo Moretto, áreiðanlegur ítalskur félagaskiptasérfræðingur, greindi frá því í morgun að lögfræðingar De Bruyne væru mættir til Napoli. Gengið yrði frá samningum á næstu tveimur sólarhringum. Kevin De Bruyne verso il Napoli. I legali del calciatore belga sono in arrivo a Napoli per definire la trattativa da un punto di vista burocratico. Le parti si aspettano di concludere l’affare e arrivare alle firme entro le prossime 48 ore. pic.twitter.com/XCjtfRoSZO— Matteo Moretto (@MatteMoretto) May 27, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
De Bruyne er á förum frá Manchester City eftir áratug á Englandi, þegar samningur hans rennur út í sumar, en virðist líða vel í ljósbláa litnum og allt lítur út fyrir að hann semji við Napoli, sem varð Ítalíumeistari í fjórða sinn síðasta föstudag. Napoli fagnaði titlinum með skrúðgöngu í gegnum borgina í gærkvöldi, þar sem forseti félagsins var spurður út í De Bruyne. „Ég veit að hann er búinn að skoða borgina… Ég held meira að segja að hann sé búinn að kaupa glæsilegt hús. Ég átti vídeóspjall í [gær]morgun, við hann, konuna hans og drenginn þeirra, yndisleg fjölskylda… Samningurinn er ekki frágenginn, fyrr en hann er frágenginn munum við ekki tilkynna neitt“ sagði forsetinn De Laurentiis. Aurelio #DeLaurentiis a @RaiDue: “Alzerà anche #DeBruyne la coppa? Probabilmente sì. So che dovrebbe aver già comprato una bellissima villa. Questa mattina mi sono collegato con lui, la moglie e il figlio, è stata una bellissima visione: un triplete fantastico.” #Napoli pic.twitter.com/CrZ3HPC0B1— Napoli Report (@Napoli_Report) May 26, 2025 Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, Giovanni Manna, var einnig spurður út í De Bruyne og sagði mikla spenna hjá félaginu fyrir leikmanninum. „Við getum allavega að við erum búin að vinna að þessu í langan tíma, og við getum séð endamarkið. Við viljum ekki gefa fólki falskar vonir, en þetta þokast í rétta átt. Við vonumst til að geta gefið stuðningsmönnum nýjan leikmann, liðið á það skilið líka“ sagði Giovanni. Ásamt Napoli eru fjölmörg lið í MLS deild Bandaríkjanna sýna De Bruyne áhuga, en hann er sagður spenntastur fyrir skiptum til Ítalíumeistaranna. Matteo Moretto, áreiðanlegur ítalskur félagaskiptasérfræðingur, greindi frá því í morgun að lögfræðingar De Bruyne væru mættir til Napoli. Gengið yrði frá samningum á næstu tveimur sólarhringum. Kevin De Bruyne verso il Napoli. I legali del calciatore belga sono in arrivo a Napoli per definire la trattativa da un punto di vista burocratico. Le parti si aspettano di concludere l’affare e arrivare alle firme entro le prossime 48 ore. pic.twitter.com/XCjtfRoSZO— Matteo Moretto (@MatteMoretto) May 27, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira