Vísaði frá kæru Jóns Óttars vegna Kveiksumfjöllunarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2025 12:02 Jón Óttar Ólafsson kærði Kveik vegna umfjöllunar um njósnir PPP. Vísir/Ívar Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði kæru Jóns Óttars Ólafssonar, fyrrverandi lögreglumanns, vegna umfjöllunar Kveiks um persónunjósnir hans frá. Kæran var ekki talin uppfylla formsskilyrði. Kveikur á Ríkisútvarpinu fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP stundaði á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar um fólk eftir hrun í lok apríl. Jón Óttar, sem var annar eigenda PPP, kærði ritstjórn Kveiks og fréttamennina Ingólf Bjarna Sigfússon og Helga Seljan til siðanefndar Blaðmannafélagsins vegna hennar. Fullyrti Jón Óttar í kærunni að vinnubrögð fréttamanna RÚV hefðu verið ámælisverð og að þær vörðuðu siðareglur Blaðamannafélagsins. Siðanefndin taldi kæruna ekki uppfylla þau formskilyrði sem gerð væru. Kæruefnið væri ekki skýrt afmarkað, ekki væri að sjá að Jón Óttar hefði leitað leiðréttinga á umfjölluninni og þá hafi afrit af umfjölluninni sem var kærð ekki fylgt. Af þessum sökum væri ekki annað hægt en að vísa málinu frá að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig upptökur úr símahlerunum á vegum sérstaks saksóknara á árunum eftir hrun voru í fórum PPP. Í áframhaldandi umfjöllun RÚV um málefni fyrirtækisins kom fram að það hefði nýtt sér slík gögn til þess að selja þjónustu sína. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Kveikur á Ríkisútvarpinu fjallaði um njósnir sem fyrirtækið PPP stundaði á vegum Björgólfs Thors Björgólfssonar um fólk eftir hrun í lok apríl. Jón Óttar, sem var annar eigenda PPP, kærði ritstjórn Kveiks og fréttamennina Ingólf Bjarna Sigfússon og Helga Seljan til siðanefndar Blaðmannafélagsins vegna hennar. Fullyrti Jón Óttar í kærunni að vinnubrögð fréttamanna RÚV hefðu verið ámælisverð og að þær vörðuðu siðareglur Blaðamannafélagsins. Siðanefndin taldi kæruna ekki uppfylla þau formskilyrði sem gerð væru. Kæruefnið væri ekki skýrt afmarkað, ekki væri að sjá að Jón Óttar hefði leitað leiðréttinga á umfjölluninni og þá hafi afrit af umfjölluninni sem var kærð ekki fylgt. Af þessum sökum væri ekki annað hægt en að vísa málinu frá að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig upptökur úr símahlerunum á vegum sérstaks saksóknara á árunum eftir hrun voru í fórum PPP. Í áframhaldandi umfjöllun RÚV um málefni fyrirtækisins kom fram að það hefði nýtt sér slík gögn til þess að selja þjónustu sína.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira