Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. maí 2025 18:02 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Grindvíkingar geta gist í húsum sínum í sumar og heimamenn segja það fyrsta skrefið í að endurvekja bæinn. Við verðum í beinni frá Grindavík í kvöldfréttum Stöðvar 2 og heyrum í fólki sem fagnar þessum tímamótum. Forsætisráðherra Spánar kallar eftir því að Ísraelum verði bannað að taka þátt í Eurovision og bæði Spánverjar og Íslendingar munu óska eftir gögnum um símakosninguna. Einni umdeildustu keppni síðari ára er nú lokið og Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, sem var í Basel mætir í myndver og fer yfir andrúmsloftið í keppninni. Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki eiga efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Við ræðum við hann um kröfu Félags hjúkrunarfræðinga um að erlendir hjúkrunarfræðingar fái ekki starfsleyfi án íslenskukunnáttu. Þá kíkjum við á framkvæmdir við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem íbúar í nágrenninu mótmæla fyrirhugaðri uppbygginu og segjast ekki vilja „fleiri kassa“. Við verðum auk þess í beinni frá Laugardal þar sem börn reyna við heimsmet í lengd parísarbrautar og sjáum myndir af óvenjulegri þoku sem lá yfir Reykjavík í dag. Spenna er meðal Haukakvenna eftir langa bið fyrir komandi úrslitaeinvígi við Val í handboltanum. Við hittum reynslubolta úr liðinu og í Íslandi í dag verður rætt við Esjar Smára – sem veit nákvæmlega hver hann er og hefði aldrei viljað vera annað en trans. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Sjá meira
Forsætisráðherra Spánar kallar eftir því að Ísraelum verði bannað að taka þátt í Eurovision og bæði Spánverjar og Íslendingar munu óska eftir gögnum um símakosninguna. Einni umdeildustu keppni síðari ára er nú lokið og Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, sem var í Basel mætir í myndver og fer yfir andrúmsloftið í keppninni. Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki eiga efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Við ræðum við hann um kröfu Félags hjúkrunarfræðinga um að erlendir hjúkrunarfræðingar fái ekki starfsleyfi án íslenskukunnáttu. Þá kíkjum við á framkvæmdir við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem íbúar í nágrenninu mótmæla fyrirhugaðri uppbygginu og segjast ekki vilja „fleiri kassa“. Við verðum auk þess í beinni frá Laugardal þar sem börn reyna við heimsmet í lengd parísarbrautar og sjáum myndir af óvenjulegri þoku sem lá yfir Reykjavík í dag. Spenna er meðal Haukakvenna eftir langa bið fyrir komandi úrslitaeinvígi við Val í handboltanum. Við hittum reynslubolta úr liðinu og í Íslandi í dag verður rætt við Esjar Smára – sem veit nákvæmlega hver hann er og hefði aldrei viljað vera annað en trans.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Sjá meira