Leik lokið: Breiða­blik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta far­seðilinn í 8-liða úr­slit

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
Vestri gat fagnað í kvöld.
Vestri gat fagnað í kvöld. Vísir/Anton Brink

Breiðablik tók á móti Vestra á Kópavogsvelli í lokaleik 16-liða úrslita Mjólkurbikarsins í kvöld. Þar voru gestirnir frá Ísafirði sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslitin með sterkum 1-2 sigri.

Viðtöl og uppgjör væntanlegt..

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira