Leik lokið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. maí 2025 21:25 Vestri gat fagnað í kvöld. Vísir/Anton Brink Breiðablik tók á móti Vestra á Kópavogsvelli í lokaleik 16-liða úrslita Mjólkurbikarsins í kvöld. Þar voru gestirnir frá Ísafirði sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslitin með sterkum 1-2 sigri. Viðtöl og uppgjör væntanlegt.. Besta deild karla Breiðablik Vestri
Breiðablik tók á móti Vestra á Kópavogsvelli í lokaleik 16-liða úrslita Mjólkurbikarsins í kvöld. Þar voru gestirnir frá Ísafirði sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslitin með sterkum 1-2 sigri. Viðtöl og uppgjör væntanlegt..
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn