Þá fjöllum um útboð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka sem þykir hafa gengið vel. Ekki hefur þó verið tekin ákvörðun um að fjölga hlutum til sölu.
Einnig fjöllum við um blíðuna sem umlykur landið. Við heyrum í forsvarmanni tjaldsvæðis fyrir austan sem segir að þar sé veðrið eins og um hásumar.
Í íþróttapakkanum verður svo fjallað um úrslitin í körfuboltanum og risamót í golfi sem er að hefjast.