Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. maí 2025 18:12 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Útboð vegna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun og segist bankastjórinn jákvætt að almenningur njóti forgangs. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja rýnir í fyrsta dag útboðsins. Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi eigandi njósnafyrirtækisins PPP, segist hafa haft fullan aðgang og getað meðhöndlað öll gögn hjá sérstökum saksóknara og lögreglu á meðan hann starfaði fyrir þrotabú og slitastjórnir. Þetta hafi hann gert með vitund sérstaks saksóknara og lögreglu. Ítarlegt viðtal við Jón Óttar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag þar sem hún bar vitni gegn mönnum sem rændu hana árið 2016. Hún segist hafa óttast um líf sitt og limi. Í kvöldfréttunum hittum við á djarfan sundkappa, sem ætlar að synda hringinn í kring um Ísland á næstu vikum og við verðum í beinni frá Basel í Sviss þar sem Væb-bræður stíga fyrstir á svið í fyrri undankeppni Eurovisio í kvöld. Í íþróttafréttum verður fjallað um hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna í körfubolta, sem fer fram í Ólafssal í kvöld. Og í Íslandi í dag hittir Kristján Már Unnarsson einn áhrifamesta mann íslenska fluggeirans á bak við tjöldin. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 13. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi eigandi njósnafyrirtækisins PPP, segist hafa haft fullan aðgang og getað meðhöndlað öll gögn hjá sérstökum saksóknara og lögreglu á meðan hann starfaði fyrir þrotabú og slitastjórnir. Þetta hafi hann gert með vitund sérstaks saksóknara og lögreglu. Ítarlegt viðtal við Jón Óttar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag þar sem hún bar vitni gegn mönnum sem rændu hana árið 2016. Hún segist hafa óttast um líf sitt og limi. Í kvöldfréttunum hittum við á djarfan sundkappa, sem ætlar að synda hringinn í kring um Ísland á næstu vikum og við verðum í beinni frá Basel í Sviss þar sem Væb-bræður stíga fyrstir á svið í fyrri undankeppni Eurovisio í kvöld. Í íþróttafréttum verður fjallað um hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus-deild kvenna í körfubolta, sem fer fram í Ólafssal í kvöld. Og í Íslandi í dag hittir Kristján Már Unnarsson einn áhrifamesta mann íslenska fluggeirans á bak við tjöldin. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 13. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira